Viðskipti innlent

Gjaldeyrisforðinn hækkaði um 30,7 milljarða í apríl

Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 413,7 milljörðum kr. í lok apríl og hækkaði um 30,7 milljarða kr. í mánuðinum.

Þetta kemur fram í hagtölum bankans. Þar segir að Erlend verðbréf, sem nema um 51% af gjaldeyrisforðanum, jukust um 10,3 milljarða kr. í apríl og seðlar og innstæður um 19,5 milljarða kr.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×