Olíurisar með methagnað 29. október 2005 12:15 MYND/AP Á sama tíma og olíuverð hefur verið í nánd við sögulegt hámark er hagnaður alþjóðlegra olíufyrirtækja einnig í hámarki. Árið stefnir í að vera það besta í sögu olíuiðnaðarins. Olíurisinn Exxon tilkynnti um hagnað sinn á þriðja ársfjórðungi í gær og hann er sá mesti í sögunni - tíu milljarðar dollara eða ríflega sexhundruð milljarðar króna. Fyrirtækið varð um leið það fyrsta fyrirtækið á markaði sem fer yfir hundrað milljarða dollara í sölu. Það segir sína sögu að hagnaðurinn á því þriggja mánaða tímabili sem hér um ræðir er meiri en árleg þjóðarframleiðsla helstu olíuríkja heims. Öllu stóru olíufyrirtækin greindu frá hagnaði í vikunni og alls staðar var sömu sögu að segja: methagnaður og ofsagróði. Ástæðan er hátt olíuverð og hátt verð á gasi. Rekja má það verð til náttúruhamfara í Bandaríkjunum og mikillar eftirspurnar þar og í Kína. Fréttir af þessum methagnaði á sama tíma og olíuverð er svo hátt að það er talið stefna efnahagsþróun á heimsvísu í hættu hefur vakið gagnrýni stjórnmálamanna og fleiri sem benda á að ein ástæða þessa háa verðs sé skortur á olíuvinnslustöðvum. Olíurisarnir hafi ekki fjárfest í slíkum stöðvum í um tvo áratugi og í ljósi methagnaðar sé ljóst að ekki vanti til þess fjármagn. Undantekningin er Asía, þar sem olíurisarnir reyna nú að festa rætur enda ljóst að sprengja er í eldsneytisþörf í Kína og Indlandi. Þar er fjárfest en annars staðar ekki og segja fréttaskýrendur tímaritsins Economist ástæðuna þá, að stjórnendur olíufyrirtækjanna hafi ekki trú á því að olíuverðið haldist hátt, þó að olíusérfræðingar á markaði segi engar vísbendingar um að nokkuð gerist á næstunni sem gæti haft áhrif á afkomu olíufélaga. Erlent Fréttir Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Á sama tíma og olíuverð hefur verið í nánd við sögulegt hámark er hagnaður alþjóðlegra olíufyrirtækja einnig í hámarki. Árið stefnir í að vera það besta í sögu olíuiðnaðarins. Olíurisinn Exxon tilkynnti um hagnað sinn á þriðja ársfjórðungi í gær og hann er sá mesti í sögunni - tíu milljarðar dollara eða ríflega sexhundruð milljarðar króna. Fyrirtækið varð um leið það fyrsta fyrirtækið á markaði sem fer yfir hundrað milljarða dollara í sölu. Það segir sína sögu að hagnaðurinn á því þriggja mánaða tímabili sem hér um ræðir er meiri en árleg þjóðarframleiðsla helstu olíuríkja heims. Öllu stóru olíufyrirtækin greindu frá hagnaði í vikunni og alls staðar var sömu sögu að segja: methagnaður og ofsagróði. Ástæðan er hátt olíuverð og hátt verð á gasi. Rekja má það verð til náttúruhamfara í Bandaríkjunum og mikillar eftirspurnar þar og í Kína. Fréttir af þessum methagnaði á sama tíma og olíuverð er svo hátt að það er talið stefna efnahagsþróun á heimsvísu í hættu hefur vakið gagnrýni stjórnmálamanna og fleiri sem benda á að ein ástæða þessa háa verðs sé skortur á olíuvinnslustöðvum. Olíurisarnir hafi ekki fjárfest í slíkum stöðvum í um tvo áratugi og í ljósi methagnaðar sé ljóst að ekki vanti til þess fjármagn. Undantekningin er Asía, þar sem olíurisarnir reyna nú að festa rætur enda ljóst að sprengja er í eldsneytisþörf í Kína og Indlandi. Þar er fjárfest en annars staðar ekki og segja fréttaskýrendur tímaritsins Economist ástæðuna þá, að stjórnendur olíufyrirtækjanna hafi ekki trú á því að olíuverðið haldist hátt, þó að olíusérfræðingar á markaði segi engar vísbendingar um að nokkuð gerist á næstunni sem gæti haft áhrif á afkomu olíufélaga.
Erlent Fréttir Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira