Aðgerðir í húsnæðisvanda íbúa Kópavogsbæjar Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 11. september 2013 16:21 Ármann Kr. Ólafsson vill gera breytingar svo fólk geti keypt sér íbúðir. Guðríður Arnardóttir telur að lausnir þurfi fyrir fólk á langtímaleigumarkaðnum. mynd/365 Tillaga minnihluta bæjarstjórnar Kópavogs um að kanna kosti þess að bærinn komi að byggingu íbúða til leigu verður skoðuð. Þetta var ákveðið á fundi bæjarstjórnar Kópavogs í gær. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs telur hins vegar að það verði að skoða aðrar leiðir til þess að koma til móts við íbúa bæjarins með því að auðvelda þeim að kaupa sína eigin íbúð. Ármann vill að lokinni skoðun embættismanna Kópavogsbæjar um byggingu leiguíbúða verði niðurstaðan sendi til Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) til skoðunar. Hann vill aðkomu ríkisins og SÍS að málinu því hann er sannfærður um að það sé hægt að finna leiðir til þess að lækka byggingarkostnað við nýjar íbúðir. Hann segir að það sé vert að skoða leiðir sem gera fólki kleyft að kaupa sína eigin íbúð. Honum finnst minnihlutinn einblína of mikið á að Kópavogsbær byggi íbúðir til þess að leigja út. Með því að henda byggingarreglugerðinni sem gerð var á síðasta kjörtímabili ríkisstjórnarinnar yrði hægt að lækka kostnað við byggingar umtalsvert. Þar á hann meðal annars við þær kröfur sem gerðar eru í byggingarreglugerðinni um stærð herbergja í hverri íbúð. Auk þess þyrftu lífeyrissjóðirnir að koma að fjármögnun íbúða með hagkvæmari vöxtum en nú eru. Þetta séu peningar sem lífeyrissjóðirnir eru að lána. Fólkið myndi í raun mynda sér sinn eigin lífeyrissjóð með því að eignast sínar íbúðir. Lausnin sé því ekki bara að efla leigumarkaðinn. Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir að tillagan sé sett fram sem viðbrögð við ástandinu á leigumarkaðinum, ástandi sem ekki sé hægt að horfa á til lengdar. Hún telur að opinberir aðilar verði að byggja upp traust á langtímaleigumarkaðnum. Þar þurfi bæði sveitarfélög og ríkið að koma að. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Tillaga minnihluta bæjarstjórnar Kópavogs um að kanna kosti þess að bærinn komi að byggingu íbúða til leigu verður skoðuð. Þetta var ákveðið á fundi bæjarstjórnar Kópavogs í gær. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs telur hins vegar að það verði að skoða aðrar leiðir til þess að koma til móts við íbúa bæjarins með því að auðvelda þeim að kaupa sína eigin íbúð. Ármann vill að lokinni skoðun embættismanna Kópavogsbæjar um byggingu leiguíbúða verði niðurstaðan sendi til Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) til skoðunar. Hann vill aðkomu ríkisins og SÍS að málinu því hann er sannfærður um að það sé hægt að finna leiðir til þess að lækka byggingarkostnað við nýjar íbúðir. Hann segir að það sé vert að skoða leiðir sem gera fólki kleyft að kaupa sína eigin íbúð. Honum finnst minnihlutinn einblína of mikið á að Kópavogsbær byggi íbúðir til þess að leigja út. Með því að henda byggingarreglugerðinni sem gerð var á síðasta kjörtímabili ríkisstjórnarinnar yrði hægt að lækka kostnað við byggingar umtalsvert. Þar á hann meðal annars við þær kröfur sem gerðar eru í byggingarreglugerðinni um stærð herbergja í hverri íbúð. Auk þess þyrftu lífeyrissjóðirnir að koma að fjármögnun íbúða með hagkvæmari vöxtum en nú eru. Þetta séu peningar sem lífeyrissjóðirnir eru að lána. Fólkið myndi í raun mynda sér sinn eigin lífeyrissjóð með því að eignast sínar íbúðir. Lausnin sé því ekki bara að efla leigumarkaðinn. Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir að tillagan sé sett fram sem viðbrögð við ástandinu á leigumarkaðinum, ástandi sem ekki sé hægt að horfa á til lengdar. Hún telur að opinberir aðilar verði að byggja upp traust á langtímaleigumarkaðnum. Þar þurfi bæði sveitarfélög og ríkið að koma að.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira