Sport

Nýr samningur hjá Ronaldo

Portúgalska ungstirnið Cristiano Ronaldo er nálægt því að komast að samkomulagi við Manchester United um nýjan samning en hann á enn eftir rúm þrjú ár af núgildandi samningi sínum. "Stjórn United hefur boðið mér að endurnýja samninginn en ég reyni að hugsa ekki um það. Umboðsmaður minn hefur rætt við félagið go ég á von á því að málið verði lyest fljótlega þannig að báðir aðilar séu sáttir," sagði Ronaldo.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×