Á 670 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 15. september 2014 10:31 Rennisléttar saltslétturnar í Bonneville í Utah fylki Bandaríkjanna eru heppilegar til hraðaksturs og ökuþórinn Danny Thompson náði þar 670 kílómetra hraða nýlega. Bíll hans er enginn venjulegur fólksbíll heldur 4.000 hestafla raketta sem drifin er áfram með tveimur 8 strokka vélum. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði fór þó ýmislegt úrskeiðis í þessari hraðatilraun Danny Thompson. Þegar bíllinn hafði náð þessum ógnarhraða sprettur út fallhlíf sem stöðva á bílinn hratt. Það tókst sannarlega en svo mikill var g-krafturinn sem við það skapaðist í bílnum að sjálfvirkur slökkvibúnaður sem í bílnum er fór í gang og bíllinn hálffylltist að innan af slökkvivökva. Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent
Rennisléttar saltslétturnar í Bonneville í Utah fylki Bandaríkjanna eru heppilegar til hraðaksturs og ökuþórinn Danny Thompson náði þar 670 kílómetra hraða nýlega. Bíll hans er enginn venjulegur fólksbíll heldur 4.000 hestafla raketta sem drifin er áfram með tveimur 8 strokka vélum. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði fór þó ýmislegt úrskeiðis í þessari hraðatilraun Danny Thompson. Þegar bíllinn hafði náð þessum ógnarhraða sprettur út fallhlíf sem stöðva á bílinn hratt. Það tókst sannarlega en svo mikill var g-krafturinn sem við það skapaðist í bílnum að sjálfvirkur slökkvibúnaður sem í bílnum er fór í gang og bíllinn hálffylltist að innan af slökkvivökva.
Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent