Rio í ruglinu - hélt framhjá í steggjapartíinu sínu 13. febrúar 2010 11:42 Rio Ferdinand. Rio Ferdinand, nýskipaður fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta gæti átt stuttan fyrirliðaferil en hann var skipaður eftir að upp komst um framhjáhald Johns Terry. Breska blaðið The Daily Mail greinir frá því í dag að ísraelsk fyrirsæta hafi átt vingott við Ferdinand í Tel Aviv nokkrum vikum áður en hann gekk að eiga heitkonu sína til sjö ára. Að sögn blaðsins hittist parið á næturklúbbi en vinir Rio voru að steggja hann í borginni. Blaðið segir að bresk blöð hafi boðið stúlkunni Tsil Sela, meira en 20 þúsund pund fyrir að segja sögu sína en hún á að hafa verið með Ferdinand á meðan kærasta hans var heima í Bretlandi með sonum þeirra. Hún segist ekki hafa haft hugmynd um að Rio ætti börn og kærustu heimafyrir og fékk víst áfall þegar hún frétti að hann væri ekki einn á báti. Umboðsmaður hennar hefur verið að reyna að selja söguna og fullyrðir hann að ekki hafi aðeins verið um einnar nætur gaman að ræða hjá parinu. Cole líka í klemmu Reynist sagan sönn lendir landsliðsþjálfarinn Fabio Capello í vandræðum og ekki ólíklegt að hann þurfi að finna sér nýjan fyrirliða. Þá kemur Ashley Cole leikmaður Chelsea varla til greina því fyrirsæta í Bretlandi hefur upplýst að hann hafi sent henni dónaleg smáskilaboð og myndir af sér nöktum. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Rio Ferdinand, nýskipaður fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta gæti átt stuttan fyrirliðaferil en hann var skipaður eftir að upp komst um framhjáhald Johns Terry. Breska blaðið The Daily Mail greinir frá því í dag að ísraelsk fyrirsæta hafi átt vingott við Ferdinand í Tel Aviv nokkrum vikum áður en hann gekk að eiga heitkonu sína til sjö ára. Að sögn blaðsins hittist parið á næturklúbbi en vinir Rio voru að steggja hann í borginni. Blaðið segir að bresk blöð hafi boðið stúlkunni Tsil Sela, meira en 20 þúsund pund fyrir að segja sögu sína en hún á að hafa verið með Ferdinand á meðan kærasta hans var heima í Bretlandi með sonum þeirra. Hún segist ekki hafa haft hugmynd um að Rio ætti börn og kærustu heimafyrir og fékk víst áfall þegar hún frétti að hann væri ekki einn á báti. Umboðsmaður hennar hefur verið að reyna að selja söguna og fullyrðir hann að ekki hafi aðeins verið um einnar nætur gaman að ræða hjá parinu. Cole líka í klemmu Reynist sagan sönn lendir landsliðsþjálfarinn Fabio Capello í vandræðum og ekki ólíklegt að hann þurfi að finna sér nýjan fyrirliða. Þá kemur Ashley Cole leikmaður Chelsea varla til greina því fyrirsæta í Bretlandi hefur upplýst að hann hafi sent henni dónaleg smáskilaboð og myndir af sér nöktum.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira