Erlent

Öflug sprenging á Indlandi - átta látnir

Að minnsta kosti átta eru látnir og 33 særðir eftir sprengingu á veitingastað í vesturhluta Indlands í dag. Veitingastaðurinn er vinsæll á meðal ferðamanna á svæðinu en óljóst er hvort um sprengjutilræði hafi verið að ræða eða slys. Þó hefur innanríkisráðherra landsins sagt að líklegast hafi verið gerð árás á staðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×