Elliðaárdalur og ýmsir reitir Kristján Hreinsson skrifar 18. febrúar 2020 12:30 Ég hef verið mikið á ferðinni undanfarið víða um borgina að safna undirskriftum vegna skipulags við Stekkjarbakka Þ73 í Elliðaárdalnum. Það kemur mér á óvart hversu mikil óánægja er kraumandi undir niðri. Það eru ýmsir skipulagsreitir sem fólk er mjög pirrað yfir. Margir hafa nefnt við mig ýmsa hluti í miðbænum eins og að snúa Laugaveginum við, og að breyta bænum úr gömlum huggulegum húsum í stór, ljót og ópersónuleg hús. Þetta sé að verða eins og í stórborgum erlendis þar sem allt er nýtt og stórt. Þá eru einnig samtök sem ég vissi ekki af fyrr en í þessari viku Vinir Saltfiskmóans sem hafa gagnrýnt deiliskipulag við Sjómannaskólann. Ég man reyndar eftir í vetur þegar einhverjir krakkar komu í sjónvarpið og voru að biðjast vægðar fyrir skíðabrekkuna sína þar. Vinir Saltfiskmóans segja borgina hafa beitt blekkingum í málinu og hún reyni að slá sig til riddara fyrir að hafa tekið tillit til athugasemda íbúa, þegar sú hafi ekki verið raunin. Það virðist eitthvað svipað vera að gerast með Elliðaárdalinn. Nú stendur yfir undirskriftasöfnun um deiliskipulag við Stekkjarbakka, svæði sem er rúmlega 17 ha. svipað og tvö Klambratún að stærð. Skipulag sem er búið að keyra í gegn án þess að hlusta á nokkrar athugasemdir borgara, Síðan kemur Dagur borgarstjóri og segist vera að vinna að friðun dalsins. Lesa má um það í grein “Endurskoðun deiliskipulags Elliðaárdals” og fylgiskjölum á vef Reykjavíkur frá 16. janúar 2020. Á svipuðum tíma og verið var að undirbúa undirskriftasöfnun. Í einu fylgiskjalinu kemur meira að segja fram eftirfarandi kafli um Samráð: Í einu fylgiskjalinu kemur meira að segja fram eftirfarandi kafli um Samráð. Ég veit ekki til þess að þessi skýrsla hafi verið unnin í samráði við Hollvinasamtökin. Við áttum gott samstarf við borgina fyrir nokkrum árum og kom þá út skýrsla um Sjálfbæran Elliðaárdal. Þeirri skýrslu virðist hafa verið stungið undir stól. Ég vil hvetja alla sem eru að berjast fyrir einhverjum reitum í sínu nágrenni að taka þátt í þessari undirskriftasöfnun og sýna borgaryfirvöldum að borgurum er ekki sama. Höfundur er í stjórn Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Skoðun Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef verið mikið á ferðinni undanfarið víða um borgina að safna undirskriftum vegna skipulags við Stekkjarbakka Þ73 í Elliðaárdalnum. Það kemur mér á óvart hversu mikil óánægja er kraumandi undir niðri. Það eru ýmsir skipulagsreitir sem fólk er mjög pirrað yfir. Margir hafa nefnt við mig ýmsa hluti í miðbænum eins og að snúa Laugaveginum við, og að breyta bænum úr gömlum huggulegum húsum í stór, ljót og ópersónuleg hús. Þetta sé að verða eins og í stórborgum erlendis þar sem allt er nýtt og stórt. Þá eru einnig samtök sem ég vissi ekki af fyrr en í þessari viku Vinir Saltfiskmóans sem hafa gagnrýnt deiliskipulag við Sjómannaskólann. Ég man reyndar eftir í vetur þegar einhverjir krakkar komu í sjónvarpið og voru að biðjast vægðar fyrir skíðabrekkuna sína þar. Vinir Saltfiskmóans segja borgina hafa beitt blekkingum í málinu og hún reyni að slá sig til riddara fyrir að hafa tekið tillit til athugasemda íbúa, þegar sú hafi ekki verið raunin. Það virðist eitthvað svipað vera að gerast með Elliðaárdalinn. Nú stendur yfir undirskriftasöfnun um deiliskipulag við Stekkjarbakka, svæði sem er rúmlega 17 ha. svipað og tvö Klambratún að stærð. Skipulag sem er búið að keyra í gegn án þess að hlusta á nokkrar athugasemdir borgara, Síðan kemur Dagur borgarstjóri og segist vera að vinna að friðun dalsins. Lesa má um það í grein “Endurskoðun deiliskipulags Elliðaárdals” og fylgiskjölum á vef Reykjavíkur frá 16. janúar 2020. Á svipuðum tíma og verið var að undirbúa undirskriftasöfnun. Í einu fylgiskjalinu kemur meira að segja fram eftirfarandi kafli um Samráð: Í einu fylgiskjalinu kemur meira að segja fram eftirfarandi kafli um Samráð. Ég veit ekki til þess að þessi skýrsla hafi verið unnin í samráði við Hollvinasamtökin. Við áttum gott samstarf við borgina fyrir nokkrum árum og kom þá út skýrsla um Sjálfbæran Elliðaárdal. Þeirri skýrslu virðist hafa verið stungið undir stól. Ég vil hvetja alla sem eru að berjast fyrir einhverjum reitum í sínu nágrenni að taka þátt í þessari undirskriftasöfnun og sýna borgaryfirvöldum að borgurum er ekki sama. Höfundur er í stjórn Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar