Karllægustu bílarnir Finnur Thorlacius skrifar 29. ágúst 2014 09:34 94% skráðra eigenda Lamborghini bíla eru karlmenn. Ef rýnt er þær bílgerðir í Bandaríkjunum sem karlar eiga fremur en konur kemur í ljós að þar eru helst rándýrir sportbílar. Sú bílgerð sem flestir karlmenn hlutfallslega eiga er Lamborghini en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlmenn. Þessar 10 gerðir bíla tróna hæst á þessum lista.Lamborghini 93%McLaren 93%Ferrari 92%Aston Martin 88%Fisker 87%Lotus 86%Ram 84%Maserati 84%Rolls Royce 84%Tesla 83% Aðeins tvær bílgerðir á þessum lista eru ekki sportbílar, Ram sem eru stórir pallbílar og Rolls Royce sem er rándýrir lúxusvagnar. Fátt kemur á óvart hvað þennan lista varðar, en konur eru afar ólíklegar til að eyða miklu fé í stöðutákn í formi bíla þeirra sem á þessum lista er. Sannarlega höfða stórir pallbílar heldur ekki til þeirra frekar en fokdýrir og öflugir sport- og lúxusbílar. Þær eru líklegri til að kaupa hagkvæma, ódýra og sæta bíla en eyðsluháka troðna af hestöflum. Fátt lýsir ef til vill betur muninum á hugsanagangi karla og kvenna en þessi listi.Í öðru sæti listans eru McLaren bílar en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlar. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent
Ef rýnt er þær bílgerðir í Bandaríkjunum sem karlar eiga fremur en konur kemur í ljós að þar eru helst rándýrir sportbílar. Sú bílgerð sem flestir karlmenn hlutfallslega eiga er Lamborghini en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlmenn. Þessar 10 gerðir bíla tróna hæst á þessum lista.Lamborghini 93%McLaren 93%Ferrari 92%Aston Martin 88%Fisker 87%Lotus 86%Ram 84%Maserati 84%Rolls Royce 84%Tesla 83% Aðeins tvær bílgerðir á þessum lista eru ekki sportbílar, Ram sem eru stórir pallbílar og Rolls Royce sem er rándýrir lúxusvagnar. Fátt kemur á óvart hvað þennan lista varðar, en konur eru afar ólíklegar til að eyða miklu fé í stöðutákn í formi bíla þeirra sem á þessum lista er. Sannarlega höfða stórir pallbílar heldur ekki til þeirra frekar en fokdýrir og öflugir sport- og lúxusbílar. Þær eru líklegri til að kaupa hagkvæma, ódýra og sæta bíla en eyðsluháka troðna af hestöflum. Fátt lýsir ef til vill betur muninum á hugsanagangi karla og kvenna en þessi listi.Í öðru sæti listans eru McLaren bílar en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlar.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent