Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 28. janúar 2020 22:24 Jóhann er spenntur fyrir næstu viðureign gegn Haukum „Það er alltaf gott að koma heim,“ sagði Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmaður FH, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Aftureldingu í kvöld. Jóhann Birgir var á láni hjá HK fyrir áramót en hefur nú verið kallaður aftur heim í Kaplakrika honum til mikillar ánægju „Þótt það hafi verið gaman hjá HK þá er alltaf gott að vera kominn heim.“ Jóhann Birgir var að spila sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu, hann átti góða innkomu og skoraði 5 mörk fyrir FH sem átti erfitt uppdráttar í leiknum. Jóhann tekur undir það að fyrri hálfleikurinn hafi verið slakur að þeirra hálfu og segir að leikmenn hafi enn verið í pásu, en þetta var fyrsti leikur ársins eftir 6 vikna landsliðspásu. „Við vorum bara ennþá í pásu í fyrri hálfleik, það var bara þannig. Enn við náðum að bjarga rassgatinu á okkur á síðustu mínútum fyrri hálfleiks og héldum því svo bara áfram.“ „Það er nátturlega auðvelt að spila með þessu liði, það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása,“ sagði Jóhann Birgir sem sýnir þar aðdáun sína á þeim Einari Rafni Eiðssyni og Ásbirni Friðrikssyni, en báðir voru þeir ógna sterkir í leiknum. Það er stórleikur í næstu umferð hjá FH þegar liðið mætir nágrönnum sínum og erkifjendum í Haukum. Jóhann segist vera spenntur fyrir laugardeginum. „Ég elska að mæta Haukum, það eru lang skemmtilegustu leikirnir,“ sagði Jóhann Birgir að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28. janúar 2020 22:45 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
„Það er alltaf gott að koma heim,“ sagði Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmaður FH, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Aftureldingu í kvöld. Jóhann Birgir var á láni hjá HK fyrir áramót en hefur nú verið kallaður aftur heim í Kaplakrika honum til mikillar ánægju „Þótt það hafi verið gaman hjá HK þá er alltaf gott að vera kominn heim.“ Jóhann Birgir var að spila sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu, hann átti góða innkomu og skoraði 5 mörk fyrir FH sem átti erfitt uppdráttar í leiknum. Jóhann tekur undir það að fyrri hálfleikurinn hafi verið slakur að þeirra hálfu og segir að leikmenn hafi enn verið í pásu, en þetta var fyrsti leikur ársins eftir 6 vikna landsliðspásu. „Við vorum bara ennþá í pásu í fyrri hálfleik, það var bara þannig. Enn við náðum að bjarga rassgatinu á okkur á síðustu mínútum fyrri hálfleiks og héldum því svo bara áfram.“ „Það er nátturlega auðvelt að spila með þessu liði, það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása,“ sagði Jóhann Birgir sem sýnir þar aðdáun sína á þeim Einari Rafni Eiðssyni og Ásbirni Friðrikssyni, en báðir voru þeir ógna sterkir í leiknum. Það er stórleikur í næstu umferð hjá FH þegar liðið mætir nágrönnum sínum og erkifjendum í Haukum. Jóhann segist vera spenntur fyrir laugardeginum. „Ég elska að mæta Haukum, það eru lang skemmtilegustu leikirnir,“ sagði Jóhann Birgir að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28. janúar 2020 22:45 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
Umfjöllun: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28. janúar 2020 22:45