Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. ágúst 2017 18:00 Valtteri Bottas á Mercedes bílnum. Vísir/Getty Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. Bottas kom til liðsins til að fylla skarð heimsmeistarans, Nico Rosberg sem hætti í Formúlu 1 eftir tímabilið. Bottas hefur náð að koma sér inn í baráttuna um heimsmeistaratitil ökumanna eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hefur unnið tvær keppnir; rússneska kappaksturinn og þann austurríska. Hann hefur náð fimm sinnum í röð á verðlaunapall í keppnunum fyrir sumarfrí. „Mér finnst ég vera búinn að kom mér vel fyrir hjá liðinu. Ég get ekki lengur sagt að ég sé að aðlagast liðinu og því sé ég hægur. Mér finnst ég hluti af liðinu og liðið styður mig,“ sagði Bottas. „Auðvitað hefur Lewis [Hamilton] verið lengi hjá liðinu og það er auðvitað kostur, ég þekki það frá því ég var hjá Williams, enda var ég lengi þar,“ sagði Bottas. „Lewis er einn af fljótustu ökumönnunum í sögu Formúlu 1,“ bætti Bottas við og viðurkenndi að hann væri sáttur með að hafa sýnt að hann geti keppt við Lewis. „Þetta staðfestir að ég hef hæfileika til að vera meðal þeirra bestu,“ sagði Bottas að lokum. Formúla Tengdar fréttir Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30 Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. Bottas kom til liðsins til að fylla skarð heimsmeistarans, Nico Rosberg sem hætti í Formúlu 1 eftir tímabilið. Bottas hefur náð að koma sér inn í baráttuna um heimsmeistaratitil ökumanna eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hefur unnið tvær keppnir; rússneska kappaksturinn og þann austurríska. Hann hefur náð fimm sinnum í röð á verðlaunapall í keppnunum fyrir sumarfrí. „Mér finnst ég vera búinn að kom mér vel fyrir hjá liðinu. Ég get ekki lengur sagt að ég sé að aðlagast liðinu og því sé ég hægur. Mér finnst ég hluti af liðinu og liðið styður mig,“ sagði Bottas. „Auðvitað hefur Lewis [Hamilton] verið lengi hjá liðinu og það er auðvitað kostur, ég þekki það frá því ég var hjá Williams, enda var ég lengi þar,“ sagði Bottas. „Lewis er einn af fljótustu ökumönnunum í sögu Formúlu 1,“ bætti Bottas við og viðurkenndi að hann væri sáttur með að hafa sýnt að hann geti keppt við Lewis. „Þetta staðfestir að ég hef hæfileika til að vera meðal þeirra bestu,“ sagði Bottas að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30 Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00
Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00