Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningur og bakstur: 40 mín Fjöldi matargesta: 10 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Leiðbeiningar Bræðið súkkulaðið og smjörið við vægan hita í vatnsbaði eða örbylgjuofni. Látið kólna lítillega án þess að stífna. Skiljið eggin og þeytið eggjahvíturnar (6 stk) uns froðukenndar, bætið þá þriðjungi af sykrinum út í og þeytið áfram. Bætið þá öðrum þriðjungi í og þeytið áfram. Bætið restinni í og þeytið uns deigið er þykkt og gljáandi. Bætið eggjarauðunum í súkkulaðið og blandið vel saman. Bætið að lokum marensinum varlega út í súkkulaðið, fyrst einum þriðja og svo rest. Smyrjið kaffibolla að innan með smjöri og stráið svo í hveiti. Hvolfið bollunum og bankið hveitileifarnar úr. Hálffyllið bollana með deiginu og bakið í 15-18 mínútur við 180°C. Berið fram í bollunum með vanilluís eða rjóma.Athugasemdir Best er að nota bolla sem eru því sem næst 7cm í þvermál og 6 cm á dýpt. 45 g Ósaltað smjör 230 g Dökkt súkkulaði Gott súkkulaði 3 stk egg 3 stk eggjahvítur 65 g sykur Uppskrift af Nóatún.is Eftirréttir Jólamatur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningur og bakstur: 40 mín Fjöldi matargesta: 10 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Leiðbeiningar Bræðið súkkulaðið og smjörið við vægan hita í vatnsbaði eða örbylgjuofni. Látið kólna lítillega án þess að stífna. Skiljið eggin og þeytið eggjahvíturnar (6 stk) uns froðukenndar, bætið þá þriðjungi af sykrinum út í og þeytið áfram. Bætið þá öðrum þriðjungi í og þeytið áfram. Bætið restinni í og þeytið uns deigið er þykkt og gljáandi. Bætið eggjarauðunum í súkkulaðið og blandið vel saman. Bætið að lokum marensinum varlega út í súkkulaðið, fyrst einum þriðja og svo rest. Smyrjið kaffibolla að innan með smjöri og stráið svo í hveiti. Hvolfið bollunum og bankið hveitileifarnar úr. Hálffyllið bollana með deiginu og bakið í 15-18 mínútur við 180°C. Berið fram í bollunum með vanilluís eða rjóma.Athugasemdir Best er að nota bolla sem eru því sem næst 7cm í þvermál og 6 cm á dýpt. 45 g Ósaltað smjör 230 g Dökkt súkkulaði Gott súkkulaði 3 stk egg 3 stk eggjahvítur 65 g sykur Uppskrift af Nóatún.is
Eftirréttir Jólamatur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira