Leikjavísir

GameTíví: Ætla að næla sér í W í Warzone

Samúel Karl Ólason skrifar
2B39415326FDDF10CC2748D541CE5A3AA04D37D2C5495C8CB5A71E54C3C4485A_713x0 (1)

Í kvöld verður streymt frá leiknum Warzone á Twitchrás GameTíví. Á vaktinni verða þeir Óli Jóels og Tryggvi, auk tveggja nýrra GameTíví-liða, Dóa og Kristjáns Einars, sem eru jafnframt að vinna við Vodafone deildina á Stöð 2 eSport.

Þeir munu spila leikinn Warzone, sem nýtur gífurlegra vinsælda um þessar mundir. Þá munu þeir spjalla við þá sem fylgjast með og gefa áhorfendum spennandi hluti.

Streymið hefst klukkan átta og stendur yfir til um það bil tíu í kvöld.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.