Fljúga áfram með matvæli til íbúa Austur-Grænlands Kristján Már Unnarsson skrifar 30. mars 2020 23:05 Flugvél Air Iceland Connect af gerðinni Dash 8 Q200 á Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Gunnarsson. Air Iceland Connect mun áfram sinna stöku vöruflutningum til austurstrandar Grænlands, þótt félagið hafi tilkynnt fyrir tíu dögum að allt áætlunarflug þess til Grænlands hefði verið fellt niður fram yfir páska vegna ferðatakmarkana grænlenskra yfirvalda. „Við sendum einn Dash 8 200 til Kulusuk á föstudaginn með fullfermi af matvælum, 3,3 tonn,“ segir Vigfús Vigfússon, deildarstjóri fraktflutninga Air Iceland. Kulusuk-flugvöllur þjónar Tasiilaq, áður Angmagssalik, sem er langstærsti bærinn á Austur-Grænlandi, með um tvöþúsund íbúa. Loftlínan þangað frá Reykjavík er álíka löng og frá Nuuk. Vigfús kveðst eiga von á að því að framhald verði á svona fraktflugi á næstunni. Engir farþegar hafi þó verið leyfðir. „En ég veit að það eru einhverjir þarna úti sem urðu innlyksa og verið að skoða að koma þeim hingað,“ segir Vigfús. Grænland Fréttir af flugi Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurslóðir Tengdar fréttir Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28 Stækka neyðarathvarf í Nuuk vegna aukins heimilisofbeldis Dökkar hliðar á félagslegum áhrifum samkomubanns, sem fylgja aðgerðum gegn kórónu-faraldrinum, eru nú teknar að birtast á Grænlandi. 30. mars 2020 10:05 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. 23. mars 2020 14:05 Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Innkalla eitrað te Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Sjá meira
Air Iceland Connect mun áfram sinna stöku vöruflutningum til austurstrandar Grænlands, þótt félagið hafi tilkynnt fyrir tíu dögum að allt áætlunarflug þess til Grænlands hefði verið fellt niður fram yfir páska vegna ferðatakmarkana grænlenskra yfirvalda. „Við sendum einn Dash 8 200 til Kulusuk á föstudaginn með fullfermi af matvælum, 3,3 tonn,“ segir Vigfús Vigfússon, deildarstjóri fraktflutninga Air Iceland. Kulusuk-flugvöllur þjónar Tasiilaq, áður Angmagssalik, sem er langstærsti bærinn á Austur-Grænlandi, með um tvöþúsund íbúa. Loftlínan þangað frá Reykjavík er álíka löng og frá Nuuk. Vigfús kveðst eiga von á að því að framhald verði á svona fraktflugi á næstunni. Engir farþegar hafi þó verið leyfðir. „En ég veit að það eru einhverjir þarna úti sem urðu innlyksa og verið að skoða að koma þeim hingað,“ segir Vigfús.
Grænland Fréttir af flugi Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurslóðir Tengdar fréttir Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28 Stækka neyðarathvarf í Nuuk vegna aukins heimilisofbeldis Dökkar hliðar á félagslegum áhrifum samkomubanns, sem fylgja aðgerðum gegn kórónu-faraldrinum, eru nú teknar að birtast á Grænlandi. 30. mars 2020 10:05 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. 23. mars 2020 14:05 Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Innkalla eitrað te Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Sjá meira
Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28
Stækka neyðarathvarf í Nuuk vegna aukins heimilisofbeldis Dökkar hliðar á félagslegum áhrifum samkomubanns, sem fylgja aðgerðum gegn kórónu-faraldrinum, eru nú teknar að birtast á Grænlandi. 30. mars 2020 10:05
Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. 23. mars 2020 14:05