Arnar velur sinn fyrsta landsliðshóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2019 15:26 Arnar var kynntur sem nýr landsliðsþjálfari 1. ágúst. MYND/HSÍ Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22 Handbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22
Handbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira