Dominos Körfuboltakvöld: Larry Bird olli Einari Bolla sárum vonbrigðum Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. mars 2020 14:00 Einar Bolla og Valtýr Björn rifjuðu upp skemmtileg atvik. vísir/skjáskot Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöld þó enginn körfubolti sé spilaður um þessar mundir. Þátturinn var með öðru sniði þar sem rifjað var upp fyrstu ár NBA körfuboltans í íslensku sjónvarpi. Gestir Kjartans voru Einar Bollason, Heimir Karlsson og Valtýr Björn Valtýsson en þeir voru áberandi í umfjöllun Stöðvar 2 um NBA körfuboltann fyrstu árin. Einar og Valtýr Björn rifjuðu upp með Kjartani þegar þeir fóru vestur um haf og fjölluðu um stjörnuleikinn í NBA eitt árið. Aðgengi þeirra Valtýs og Einars að leikmönnum stjörnuleiksins var nánast óheft og fengu þeir tækifæri til að ræða við margar af skærustu stjörnum sögunnar í NBA deildinni. Eitt atvik olli Einari þó miklum vonbrigðum en Einar, sem er goðsögn í íslensku körfuboltalífi, er harður stuðningsmaður Boston Celtics. „Það eru margar skemmtilegar sögur að segja frá þessum All-Star helgum. Mér fannst alltaf skemmtilegast þegar við fengum að vera hjá þeim á æfingu og labba á milli leikmanna. Fyrir mig voru mikil sárindi sem ég er ekki enn búinn að jafna mig alveg á,“ segir Einar og heldur áfram. „Við spjölluðum við svo marga leikmenn og það var sammerkt hjá þeim öllum hvað þeir voru indælir og kurteisir. Allir nema einn; mitt átrúnaðargoð alla tíð, Larry Bird. Hann var feiminn og var frægur fyrir að vera illa við fjölmiðla. Ég var lengi að ná mér eftir þetta,“ sagði Einar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Átrúnaðargoð Einars Bolla olli vonbrigðum Körfuboltakvöld Körfubolti NBA Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28. mars 2020 14:45 Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira
Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöld þó enginn körfubolti sé spilaður um þessar mundir. Þátturinn var með öðru sniði þar sem rifjað var upp fyrstu ár NBA körfuboltans í íslensku sjónvarpi. Gestir Kjartans voru Einar Bollason, Heimir Karlsson og Valtýr Björn Valtýsson en þeir voru áberandi í umfjöllun Stöðvar 2 um NBA körfuboltann fyrstu árin. Einar og Valtýr Björn rifjuðu upp með Kjartani þegar þeir fóru vestur um haf og fjölluðu um stjörnuleikinn í NBA eitt árið. Aðgengi þeirra Valtýs og Einars að leikmönnum stjörnuleiksins var nánast óheft og fengu þeir tækifæri til að ræða við margar af skærustu stjörnum sögunnar í NBA deildinni. Eitt atvik olli Einari þó miklum vonbrigðum en Einar, sem er goðsögn í íslensku körfuboltalífi, er harður stuðningsmaður Boston Celtics. „Það eru margar skemmtilegar sögur að segja frá þessum All-Star helgum. Mér fannst alltaf skemmtilegast þegar við fengum að vera hjá þeim á æfingu og labba á milli leikmanna. Fyrir mig voru mikil sárindi sem ég er ekki enn búinn að jafna mig alveg á,“ segir Einar og heldur áfram. „Við spjölluðum við svo marga leikmenn og það var sammerkt hjá þeim öllum hvað þeir voru indælir og kurteisir. Allir nema einn; mitt átrúnaðargoð alla tíð, Larry Bird. Hann var feiminn og var frægur fyrir að vera illa við fjölmiðla. Ég var lengi að ná mér eftir þetta,“ sagði Einar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Átrúnaðargoð Einars Bolla olli vonbrigðum
Körfuboltakvöld Körfubolti NBA Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28. mars 2020 14:45 Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira
Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28. mars 2020 14:45
Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15