Endurspeglar jólastemninguna á þessum skrýtnu tímum Ritstjórn Albumm skrifar 22. desember 2020 16:01 Teitur Magnússon er með desembersíðdegisblús. Teitur Magnússon gaf nýlega út myndband við lagið Desembersíðdegisblús. Við fylgjumst með söngvaskáldi athafna sig í Reykjavík í desember á þessum skrýtnu tímum þar sem lagið og myndbandið endurspegla “jóla” stemmninguna á götum borgarinnar í ár. Leikstjóri, tökumaður og klippari var Kjartan Trauner en hann er að gera það ansi gott um þessar mundir og er hægt að fylgjast með honum á Instagram. Lagið kom út í byrjun mánaðarins og er samið við ljóð Einars Ólafssonar frá 1983. Um er að ræða annan síngúl af þriðju breiðskífu Teits sem er væntanleg á næsta ári. watch on YouTube Hægt er að fylgjast nánar með Teiti Magnússyni á Facebook og þá er lagið einnig fáanlegt á Spotify. Tónlist Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun
Við fylgjumst með söngvaskáldi athafna sig í Reykjavík í desember á þessum skrýtnu tímum þar sem lagið og myndbandið endurspegla “jóla” stemmninguna á götum borgarinnar í ár. Leikstjóri, tökumaður og klippari var Kjartan Trauner en hann er að gera það ansi gott um þessar mundir og er hægt að fylgjast með honum á Instagram. Lagið kom út í byrjun mánaðarins og er samið við ljóð Einars Ólafssonar frá 1983. Um er að ræða annan síngúl af þriðju breiðskífu Teits sem er væntanleg á næsta ári. watch on YouTube Hægt er að fylgjast nánar með Teiti Magnússyni á Facebook og þá er lagið einnig fáanlegt á Spotify.
Tónlist Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun