Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2020 08:00 Vanessa Bryant flytur ræðu á minningarathöfn um Kobe Bryant. getty/Kevork Djansezian Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. Sofia Urbieta Lane segir að tengdasonur sinn, Kobe Bryant, hafi lofað að sjá um sig fjárhagslega og hún hafi starfað hjá Bryant-fjölskyldunni um áraraðir sem eins konar aðstoðarkona og barnfóstra án þess að fá greitt fyrir það. Móðirin krefur dóttur sína um tæplega hundrað Bandaríkjadali á tímann fyrir að passa barnabörnin tólf tíma á dag í átján ár. Það gera fimm milljónir Bandaríkjadala og þá vill Sofia einnig fá íbúð og bíl frá Vanessu. Sofia heldur því fram að Vanessa hafi ekki virt óskir Kobes um að sjá um sig og hrakið sig burt af heimili sínu. Dóttirin segir það af og frá. Hún segir að Sofia hafi búið frítt í íbúð í eigu Bryant-hjónanna í tuttugu ár og að hún hafi bara einstaka sinnum passað barnabörnin. Vanessa segist vera særð vegna málsóknar móður sinnar og að hún skeyti engu um hvaða áhrif þetta hafi á hana og barnabörnin. Hún bætti við að móðir sín vildi lifa á henni það sem eftir væri. Vanessa segir jafnframt að Kobe hafi ekki lofað tengdamóður sinni neinu og ef hann væri á lífi væri hann svo vonsvikinn með framkomu hennar. Kobe lést í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni, Giönnu, þann 26. janúar. Talið er að eigur Kobes, sem Vanessa hefur nú umsjón með, séu metnar á 600 milljónir Bandaríkjadala. NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira
Sofia Urbieta Lane segir að tengdasonur sinn, Kobe Bryant, hafi lofað að sjá um sig fjárhagslega og hún hafi starfað hjá Bryant-fjölskyldunni um áraraðir sem eins konar aðstoðarkona og barnfóstra án þess að fá greitt fyrir það. Móðirin krefur dóttur sína um tæplega hundrað Bandaríkjadali á tímann fyrir að passa barnabörnin tólf tíma á dag í átján ár. Það gera fimm milljónir Bandaríkjadala og þá vill Sofia einnig fá íbúð og bíl frá Vanessu. Sofia heldur því fram að Vanessa hafi ekki virt óskir Kobes um að sjá um sig og hrakið sig burt af heimili sínu. Dóttirin segir það af og frá. Hún segir að Sofia hafi búið frítt í íbúð í eigu Bryant-hjónanna í tuttugu ár og að hún hafi bara einstaka sinnum passað barnabörnin. Vanessa segist vera særð vegna málsóknar móður sinnar og að hún skeyti engu um hvaða áhrif þetta hafi á hana og barnabörnin. Hún bætti við að móðir sín vildi lifa á henni það sem eftir væri. Vanessa segir jafnframt að Kobe hafi ekki lofað tengdamóður sinni neinu og ef hann væri á lífi væri hann svo vonsvikinn með framkomu hennar. Kobe lést í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni, Giönnu, þann 26. janúar. Talið er að eigur Kobes, sem Vanessa hefur nú umsjón með, séu metnar á 600 milljónir Bandaríkjadala.
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira