Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 15:39 Bíll Grosjean stóð í ljósum logum eftir að hafa farið af brautinni. Kamran Jebreili/Getty Images Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. #BahrainGP red flagged as Romain Grosjean escapes big crash on Lap 1 #F1— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Extraordinary picture of Romain Grosjean's F1 car in Bahrain. Car sliced in half and engulfed by fire. Driver somehow appears unscathed testament again to the halo pic.twitter.com/9BDNHcmFbi— Oliver Brown (@oliverbrown_tel) November 29, 2020 Grosjean missti stjórn á bílnum í kjölfarið, þaut út af brautinni og klessti þar á. Bíll hans fór einfaldlega í tvennt og kviknaði í þeim hluta bílsins sem Grosjean sat fastur í. Um engan smá eld var að ræða en Haas-bíll Grosjean stóð í ljósum lögum í dágóða stund áður en náðist að ráða niðurlögum eldsins. Á einhvern ótrúlegan hátt slapp Grosjean ómeiddur úr eldhafinu. Svona þannig það er að segja, talið er að Grosjean sé með brotið rifbein en ótrúlegt þykir að ekki hafi farið verr. STEINER: "Romain is doing okay, I don't want to make a medical comment but he had light burns on his hands and ankles. Obviously he's shaken... I want to thank the rescue crews who are very quick. The marshals and FIA people they did a great job, it was scary"#BahrainGP pic.twitter.com/lWbZd17ynw— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Kappaksturinn var stöðvaður í kjölfarið og er hann ekki enn farinn af stað að nýju. Formúla Barein Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
#BahrainGP red flagged as Romain Grosjean escapes big crash on Lap 1 #F1— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Extraordinary picture of Romain Grosjean's F1 car in Bahrain. Car sliced in half and engulfed by fire. Driver somehow appears unscathed testament again to the halo pic.twitter.com/9BDNHcmFbi— Oliver Brown (@oliverbrown_tel) November 29, 2020 Grosjean missti stjórn á bílnum í kjölfarið, þaut út af brautinni og klessti þar á. Bíll hans fór einfaldlega í tvennt og kviknaði í þeim hluta bílsins sem Grosjean sat fastur í. Um engan smá eld var að ræða en Haas-bíll Grosjean stóð í ljósum lögum í dágóða stund áður en náðist að ráða niðurlögum eldsins. Á einhvern ótrúlegan hátt slapp Grosjean ómeiddur úr eldhafinu. Svona þannig það er að segja, talið er að Grosjean sé með brotið rifbein en ótrúlegt þykir að ekki hafi farið verr. STEINER: "Romain is doing okay, I don't want to make a medical comment but he had light burns on his hands and ankles. Obviously he's shaken... I want to thank the rescue crews who are very quick. The marshals and FIA people they did a great job, it was scary"#BahrainGP pic.twitter.com/lWbZd17ynw— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Kappaksturinn var stöðvaður í kjölfarið og er hann ekki enn farinn af stað að nýju.
Formúla Barein Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira