Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2020 16:53 Aðeins sex flugvélar Norwegian Air eru á ferð og flugi þessa dagana. Aðrar standa óhreyfðar enda eftirspurn lítil. EPA/Johan Nilsson Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. Í yfirlýsingu frá Norwegian sem Reuters vísar til segir að leitað sé til dómstóla á Írlandi enda séu eignir félagsins skráðar á Írlandi. Félagið segist hafa trú á því að nægjanlegt lausafé sé til staðar til að geta komist í gegnum ferlið. Flugfélagið er þriðja stærsta lággjaldaflugfélag í heimi og það stærsta erlenda sem flýgur til New York og fleiri stórborga í Bandaríkjunum. Í lok september námu skuldir félagsins um þúsund milljörðum íslenskra króna. Sex af 140 flugvélum félagsins eru í notkun sem stendur enda liggja almenn ferðalög svo til niðri á tímum kórónuveirufaraldursins. Norska ríkisstjórnin hafnaði í síðustu viku beiðni flugfélagsins um frekari stuðning. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Írland Tengdar fréttir Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. 18. nóvember 2020 14:31 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. Í yfirlýsingu frá Norwegian sem Reuters vísar til segir að leitað sé til dómstóla á Írlandi enda séu eignir félagsins skráðar á Írlandi. Félagið segist hafa trú á því að nægjanlegt lausafé sé til staðar til að geta komist í gegnum ferlið. Flugfélagið er þriðja stærsta lággjaldaflugfélag í heimi og það stærsta erlenda sem flýgur til New York og fleiri stórborga í Bandaríkjunum. Í lok september námu skuldir félagsins um þúsund milljörðum íslenskra króna. Sex af 140 flugvélum félagsins eru í notkun sem stendur enda liggja almenn ferðalög svo til niðri á tímum kórónuveirufaraldursins. Norska ríkisstjórnin hafnaði í síðustu viku beiðni flugfélagsins um frekari stuðning.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Írland Tengdar fréttir Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. 18. nóvember 2020 14:31 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. 18. nóvember 2020 14:31
Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent