Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 14:31 Líkt og á einnig við um önnur flugfélög þá hefur faraldur kórónuveirunnar haft mikil áhrif á starfsemi Norwegian. Getty Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. Hlutabréfin höfðu fallið um 0,3 prósent þegar greint var frá því að viðskipti með bréf í félaginu hafi verið stöðvuð, eftir hádegi í dag. Virði bréfanna voru 0,47 norskar krónur þegar lokað var á viðskiptin, eftir að hafa lægst farið í 0,44 norskar krónur. Hópur starfsmanna Norwegian hefur safnast saman fyrir utan norska þinghúsið í Osló í dag og mótmælt því að ekki standi til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð. Líkt og á einnig við um önnur flugfélög þá hefur faraldur kórónuveirunnar haft mikil áhrif á starfsemi Norwegian. Ekki liggur fyrir um innihald þeirrar tilkynningar frá félaginu sem nú er beðið. Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Tengdar fréttir Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. Hlutabréfin höfðu fallið um 0,3 prósent þegar greint var frá því að viðskipti með bréf í félaginu hafi verið stöðvuð, eftir hádegi í dag. Virði bréfanna voru 0,47 norskar krónur þegar lokað var á viðskiptin, eftir að hafa lægst farið í 0,44 norskar krónur. Hópur starfsmanna Norwegian hefur safnast saman fyrir utan norska þinghúsið í Osló í dag og mótmælt því að ekki standi til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð. Líkt og á einnig við um önnur flugfélög þá hefur faraldur kórónuveirunnar haft mikil áhrif á starfsemi Norwegian. Ekki liggur fyrir um innihald þeirrar tilkynningar frá félaginu sem nú er beðið.
Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Tengdar fréttir Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50