Fræðslumyndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. nóvember 2020 07:00 Hleðslustöðvum fyrir rafbíla fjölgar hratt þessa dagana - og er til vitnis um aukinn áhuga á nýrri tækni. vísir/pjetur Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert þrjúfræðslumyndbönd um rafbíla á Íslandi, hleðslu þeirra og raflagnir og hleðslu í fjölbýlishúsum. Samkvæmt heimasíðu stofnunarinnar henta myndböndin „vel fyrir þá sem eiga, eru að hugsa um að fá sér eða eru forvitnir um rafbíla“. Fyrsta myndbandið snýr að helstu atriðum „sem þarf að hafa í huga tengt rafbílum og um kosti þeirra og eiginleika“. „Hleðsla rafbíla hefur í för með sér töluverða straumnotkun sem af getur stafað hætta sé ekki rétt af málum staðið. Til að tryggja öryggi hafa verið settar sérstakar reglur um raflagnir á stöðum þar sem hleðsla rafbíla fer fram, sem og um búnað sem nota skal í þessu skyni. Þessar reglur ásamt árvekni og réttri umgengni notenda við búnaðinn tryggiröryggi við hleðslu rafbíla eins og frekast er unnt,“ segir á heimasíðu HMS. Þá segir einnig á heimasíðu HMS að sífelld aukning sé í rafbílum á Íslandi. „Eigendur rafbíla í fjöleignarhúsum þurfa þó að gera allar breytingar í sameign með leyfi [annarra] íbúa“. Vistvænir bílar Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert þrjúfræðslumyndbönd um rafbíla á Íslandi, hleðslu þeirra og raflagnir og hleðslu í fjölbýlishúsum. Samkvæmt heimasíðu stofnunarinnar henta myndböndin „vel fyrir þá sem eiga, eru að hugsa um að fá sér eða eru forvitnir um rafbíla“. Fyrsta myndbandið snýr að helstu atriðum „sem þarf að hafa í huga tengt rafbílum og um kosti þeirra og eiginleika“. „Hleðsla rafbíla hefur í för með sér töluverða straumnotkun sem af getur stafað hætta sé ekki rétt af málum staðið. Til að tryggja öryggi hafa verið settar sérstakar reglur um raflagnir á stöðum þar sem hleðsla rafbíla fer fram, sem og um búnað sem nota skal í þessu skyni. Þessar reglur ásamt árvekni og réttri umgengni notenda við búnaðinn tryggiröryggi við hleðslu rafbíla eins og frekast er unnt,“ segir á heimasíðu HMS. Þá segir einnig á heimasíðu HMS að sífelld aukning sé í rafbílum á Íslandi. „Eigendur rafbíla í fjöleignarhúsum þurfa þó að gera allar breytingar í sameign með leyfi [annarra] íbúa“.
Vistvænir bílar Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent