Björn Ingi segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti hafa borist Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. október 2020 22:49 Björn Ingi hefur verið tíður gestur á upplýsingafundun Almannavarna og Landlæknisembættisins um framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi. Vísir/Vilhelm Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti Viljanum, segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti á Útgáfufélagi Viljans hafa borist. Fyrr í kvöld var greint frá því að sýslumaðurinn á Vesturlandi hefði gert slíka kröfu og fyrirtaka vegna hennar væri á dagskrá Héraðsdóms Vesturlands í næsta mánuði. „Ég las þetta því fyrst í kvöld og brá nokkuð í brún. Um er að ræða lítið útgáfufélag með litlar skuldir og einn starfsmann (Björn Ingi á Viljanum) og þegar í kvöld hefur verið [farið] fram á afturköllun þessarar beiðni sem gengið verður frá í vikunni. Það þarf ekki mikinn sérfræðing til að átta sig á því að hart er í ári hjá fjölmiðlum og auglýsingatekjur litlar í þessu furðulega ástandi,“ skrifar Björn Ingi á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann segir þá að það séu eingöngu auglýsinga og styrkjatekjur Viljans, auk sölu á bók hans um kórónuveiruna, sem standi undir launum og öðrum kostnaði í tengslum við rekstur Viljans. „Ég er þakklátur öllum sem leggja því lið og mun halda ótrauður áfram. Uppgjöf er ekki möguleiki í miðju stríði. Ást og friður,“ skrifar Björn Ingi. Gjaldþrot Fjölmiðlar Dómsmál Tengdar fréttir Farið fram á gjaldþrotaskipti á útgáfufélagi Viljans Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur farið fram á að útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. 27. október 2020 21:33 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti Viljanum, segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti á Útgáfufélagi Viljans hafa borist. Fyrr í kvöld var greint frá því að sýslumaðurinn á Vesturlandi hefði gert slíka kröfu og fyrirtaka vegna hennar væri á dagskrá Héraðsdóms Vesturlands í næsta mánuði. „Ég las þetta því fyrst í kvöld og brá nokkuð í brún. Um er að ræða lítið útgáfufélag með litlar skuldir og einn starfsmann (Björn Ingi á Viljanum) og þegar í kvöld hefur verið [farið] fram á afturköllun þessarar beiðni sem gengið verður frá í vikunni. Það þarf ekki mikinn sérfræðing til að átta sig á því að hart er í ári hjá fjölmiðlum og auglýsingatekjur litlar í þessu furðulega ástandi,“ skrifar Björn Ingi á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann segir þá að það séu eingöngu auglýsinga og styrkjatekjur Viljans, auk sölu á bók hans um kórónuveiruna, sem standi undir launum og öðrum kostnaði í tengslum við rekstur Viljans. „Ég er þakklátur öllum sem leggja því lið og mun halda ótrauður áfram. Uppgjöf er ekki möguleiki í miðju stríði. Ást og friður,“ skrifar Björn Ingi.
Gjaldþrot Fjölmiðlar Dómsmál Tengdar fréttir Farið fram á gjaldþrotaskipti á útgáfufélagi Viljans Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur farið fram á að útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. 27. október 2020 21:33 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Sjá meira
Farið fram á gjaldþrotaskipti á útgáfufélagi Viljans Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur farið fram á að útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. 27. október 2020 21:33