Mánudagsstreymið: Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2020 19:30 Hinn týndi sonur, Sverrir Bergmann, snýr aftur í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld eftir langa fjarveru. Auk hans verða þeir DAWGS með Steinda Jr, í heimsókn og Daníel Rósinkrans og Donna Cruz. Það verður því mikið um að vera í streyminu í kvöld þegar hópurinn spilar leikin Among Us. Í honum eiga spilarar að snúa bökum saman til að koma geimskipi þeirra á leiðarenda. Ekki er þó allt sem sýnist um borð. Leikurinn er einn þeirra vinsælustu þessa dagana. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið
Hinn týndi sonur, Sverrir Bergmann, snýr aftur í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld eftir langa fjarveru. Auk hans verða þeir DAWGS með Steinda Jr, í heimsókn og Daníel Rósinkrans og Donna Cruz. Það verður því mikið um að vera í streyminu í kvöld þegar hópurinn spilar leikin Among Us. Í honum eiga spilarar að snúa bökum saman til að koma geimskipi þeirra á leiðarenda. Ekki er þó allt sem sýnist um borð. Leikurinn er einn þeirra vinsælustu þessa dagana. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið