„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Sindri Sverrisson skrifar 16. október 2020 14:00 Guðmundur Guðmundsson íbygginn á svip á leik íslenska landsliðsins. VÍSIR/GETTY Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18 Handbolti Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18
Handbolti Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti