Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 16:31 Það er ljóst að Arnar og Finnur Freyr hugsa mjög svipað, allavega þegar kemur að því að teikna upp leikkerfi í 3. leikhluta. Vísir/Vilhelm Valur og Stjarnan mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þjálfarar liðanna, Finnur Freyr Stefánsson [Valur] og Arnar Guðjónsson [Stjarnan] þekkjast ágætlega enda báðir verið í kringum íslenska landsliðið. Fór Domino´s Körfuboltakvöld aðeins yfir það hversu vel þeir þekkjast í þætti gærkvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ræddi kerfi sem liðin settu upp í 3. leikhluta leiksins er Stjarnan var einu stigi yfir. Eftir að Valur hafði klárað sína sókn, og sitt kerfi, frábærlega þá var komið að Garðbæingum. „Stjörnumenn, í sókninni á eftir, teiknuðu upp sama kerfi nema þar erum við með skotmann í stóra manninum Hlyni Bæringssyni. Þarna erum við með þjálfar sem þekkjast vel og það hefur eflaust verið furðulegt fyrir þá að sjá að þeir teiknuðu báðir upp sama kerfið,“ sagði Kjartan. „Og hvorugur gat varist því,“ bætti Teitur Örlygsson við og glotti við tönn. Er þeir félagar – ásamt Sævari Sævarssyni – ræddu leikinn viðurkenndi Teitur að Valur væri betra en hann hélt á þessum tímapunkti mótsins. Valsmenn, ekki með fullskipað lið, gáfu Stjörnunni hörku leik. Garðbæingar höfðu á endanum betur að Hlíðarenda, lokatölur 86-91. Allt innslagið um leik Vals og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Teiknuðu upp sama leikkerfið Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Sjá meira
Valur og Stjarnan mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þjálfarar liðanna, Finnur Freyr Stefánsson [Valur] og Arnar Guðjónsson [Stjarnan] þekkjast ágætlega enda báðir verið í kringum íslenska landsliðið. Fór Domino´s Körfuboltakvöld aðeins yfir það hversu vel þeir þekkjast í þætti gærkvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ræddi kerfi sem liðin settu upp í 3. leikhluta leiksins er Stjarnan var einu stigi yfir. Eftir að Valur hafði klárað sína sókn, og sitt kerfi, frábærlega þá var komið að Garðbæingum. „Stjörnumenn, í sókninni á eftir, teiknuðu upp sama kerfi nema þar erum við með skotmann í stóra manninum Hlyni Bæringssyni. Þarna erum við með þjálfar sem þekkjast vel og það hefur eflaust verið furðulegt fyrir þá að sjá að þeir teiknuðu báðir upp sama kerfið,“ sagði Kjartan. „Og hvorugur gat varist því,“ bætti Teitur Örlygsson við og glotti við tönn. Er þeir félagar – ásamt Sævari Sævarssyni – ræddu leikinn viðurkenndi Teitur að Valur væri betra en hann hélt á þessum tímapunkti mótsins. Valsmenn, ekki með fullskipað lið, gáfu Stjörnunni hörku leik. Garðbæingar höfðu á endanum betur að Hlíðarenda, lokatölur 86-91. Allt innslagið um leik Vals og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Teiknuðu upp sama leikkerfið
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00
Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01