Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 15:01 Arnar Guðjónsson kann að finna útlendinga en hér er þjálfari Stjörnunnar að ræða málin við aðstoðarþjálfara sína Inga Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez. Vísir/Elín Björg Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Stjörnumönnum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af flestum og þar á meðal bæði Vísi og Domino´s Körfuboltakvöldi. Í kynningarþætti Domino´s Körfuboltakvölds barst umræðan að erlendu leikmönnum Stjörnuliðsins og þá sérstaklega Slóvenanum Mirza Sarajlija. Mirza Sarajlija skoraði 22 stig á tæpum 19 mínútum í leik Stjörnunnar í Meistarakeppni KKÍ þar sem hann setti niður 7 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort Mirza Sarajlija sýni meira af því í sama í fyrsta deildarleiknum í kvöld þegar Stjarnan heimsækir Valsmenn á Hlíðarenda. Leikurinn Vals og Stjörnunnar hefst klukkan 20.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport sem strax á eftir honum verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld en það hefst klukkan 22.00. Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi, ræddi útlendingamál Stjörnunnar en hann segir að gæði Mirza Sarajlija séu dæmi um það að Stjörnumenn séu ekki að versla sér leikmenn á sömu stöðum og hin liðin. „Sá var flottur. Við erum búnir að sjá Mirza núna, Tomsick í fyrra og Antti þar á undan. Þeir ná alltaf í príma skyttur þarna,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino´s Körfuboltakvöldi. Hann er þar að tala um króatíska Bandaríkjamanninn Nikolas Tomsick og Finnan frábæra Antti Kanervo. „Stjarnan er þannig klúbbur að þegar er verið að leita að útlendingum þá er bara farið í Gucci búðirnar, Versace eða hvað sem þetta heitir allt og svo eru önnur lið bara í H&M og Söru. Þegar þú ert með gott budget þá eru líkur á því að þú náir í góða menn,“ sagði Benedikt en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Benedikt Guðmundsson um útlendingamál Stjörnunnar Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Stjörnumönnum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af flestum og þar á meðal bæði Vísi og Domino´s Körfuboltakvöldi. Í kynningarþætti Domino´s Körfuboltakvölds barst umræðan að erlendu leikmönnum Stjörnuliðsins og þá sérstaklega Slóvenanum Mirza Sarajlija. Mirza Sarajlija skoraði 22 stig á tæpum 19 mínútum í leik Stjörnunnar í Meistarakeppni KKÍ þar sem hann setti niður 7 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort Mirza Sarajlija sýni meira af því í sama í fyrsta deildarleiknum í kvöld þegar Stjarnan heimsækir Valsmenn á Hlíðarenda. Leikurinn Vals og Stjörnunnar hefst klukkan 20.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport sem strax á eftir honum verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld en það hefst klukkan 22.00. Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi, ræddi útlendingamál Stjörnunnar en hann segir að gæði Mirza Sarajlija séu dæmi um það að Stjörnumenn séu ekki að versla sér leikmenn á sömu stöðum og hin liðin. „Sá var flottur. Við erum búnir að sjá Mirza núna, Tomsick í fyrra og Antti þar á undan. Þeir ná alltaf í príma skyttur þarna,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino´s Körfuboltakvöldi. Hann er þar að tala um króatíska Bandaríkjamanninn Nikolas Tomsick og Finnan frábæra Antti Kanervo. „Stjarnan er þannig klúbbur að þegar er verið að leita að útlendingum þá er bara farið í Gucci búðirnar, Versace eða hvað sem þetta heitir allt og svo eru önnur lið bara í H&M og Söru. Þegar þú ert með gott budget þá eru líkur á því að þú náir í góða menn,“ sagði Benedikt en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Benedikt Guðmundsson um útlendingamál Stjörnunnar
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira