Viðskipti innlent

Haustráð­stefna Stjórn­vísi: Ár að­lögunar - Að­lögun eða and­lát

Atli Ísleifsson skrifar
Capture

Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram í dag þar sem þema ráðstefnunnar er Ár aðlögunar- Aðlögun eða andlát.

Streymt verður frá ráðstefnunni, sem stendur frá níu til ellefu, og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. 

Ráðstefnustjóri er Þóranna K. Jónsdóttir, markaðs-og kynningarstjóri Samtaka verslunar og þjónustu, en Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, formaður stjórnar Stjórnvísi, mun setja ráðstefnuna og þvínæst munu fyrirlesarar flytja erindi.

Fyrirlesarar:

  • Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi.
  • Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, miðstöð um samfélagslega ábyrgð.
  • Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Grid.
  • Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga Landspítala.
  • Að breyta flugmóðurskipi í spíttbát: Hvernig Landspítali brást við Covid19-heimsfaraldrinum.
  • Darri Atlason, Head Of Business Development at Lucinity.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.