Þórsarar fá örvhenta skyttu frá landi innan EES Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2020 14:20 Þór vann Grill 66 deildina á síðasta tímabili og vann sér sæti í Olís-deildinni. MYND/ÞÓR Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Rúmenann Viorel Bosca um að leika með liðinu í vetur. Bosca er 22 ára örvhent skytta. Hann hefur lengst af leikið með Baia Mare í heimalandinu en einnig Hubo Initia Hasselt í Belgíu. Bosca, sem hefur leikið fyrir yngri landslið Rúmeníu, er 1,92 metrar á hæð og vegur 92 kíló. Fyrir tímabilið samdi Þór við serbnesku skyttuna Vuk Perovic. Hann kom hins vegar aldrei til landsins þar sem lið mega aðeins hafa tvo leikmenn frá löndum utan evrópska efnahagssvæðisins í leikmannahópi sínum. Úkraínumaðurinn Ihor Kopyshynskyi og Serbinn Jovan Kukobat fylla þann kvóta hjá Þór og því var ekki pláss fyrir Perovic. Rúmenía er innan EES og því er ekkert vandamál fyrir Þórsara að fá leikheimild fyrir Bosca. Vonast er til að hann leiki sinn fyrsta leik fyrir Þór gegn ÍBV í 4. umferð Olís-deildarinnar 4. október. Næsti leikur Þórsara er gegn ÍR-ingum á fimmtudaginn. Þór hefur tapað báðum leikjum sínum í Olís-deildinni á tímabilinu. Þór tapaði fyrir Aftureldingu, 24-22, í 1. umferðinni og 19-24 fyrir FH í 2. umferðinni. Olís-deild karla Þór Akureyri Tengdar fréttir Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Þórsarinn Aron Hólm Kristjánsson var útnefndur heiðarlegastur leikmaður Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. 22. september 2020 10:30 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Sjá meira
Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Rúmenann Viorel Bosca um að leika með liðinu í vetur. Bosca er 22 ára örvhent skytta. Hann hefur lengst af leikið með Baia Mare í heimalandinu en einnig Hubo Initia Hasselt í Belgíu. Bosca, sem hefur leikið fyrir yngri landslið Rúmeníu, er 1,92 metrar á hæð og vegur 92 kíló. Fyrir tímabilið samdi Þór við serbnesku skyttuna Vuk Perovic. Hann kom hins vegar aldrei til landsins þar sem lið mega aðeins hafa tvo leikmenn frá löndum utan evrópska efnahagssvæðisins í leikmannahópi sínum. Úkraínumaðurinn Ihor Kopyshynskyi og Serbinn Jovan Kukobat fylla þann kvóta hjá Þór og því var ekki pláss fyrir Perovic. Rúmenía er innan EES og því er ekkert vandamál fyrir Þórsara að fá leikheimild fyrir Bosca. Vonast er til að hann leiki sinn fyrsta leik fyrir Þór gegn ÍBV í 4. umferð Olís-deildarinnar 4. október. Næsti leikur Þórsara er gegn ÍR-ingum á fimmtudaginn. Þór hefur tapað báðum leikjum sínum í Olís-deildinni á tímabilinu. Þór tapaði fyrir Aftureldingu, 24-22, í 1. umferðinni og 19-24 fyrir FH í 2. umferðinni.
Olís-deild karla Þór Akureyri Tengdar fréttir Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Þórsarinn Aron Hólm Kristjánsson var útnefndur heiðarlegastur leikmaður Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. 22. september 2020 10:30 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Sjá meira
Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Þórsarinn Aron Hólm Kristjánsson var útnefndur heiðarlegastur leikmaður Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. 22. september 2020 10:30
Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31