Mánudagsstreymi GameTíví: Setja sig í spor Avengers Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 20:00 Hetjurnar í Marvel's Avengers. Vísir/Square Enix Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið. Þeir munu spila fjölspilunarhluta leiksins og berjast saman gegn vondum köllum. Mun Óli Jóels berjast sem ofurhetjan „Old Man“, Dói sem „Bald Man“, Kristján sem „Da Man“ og Tryggvi sem „NotAHu Man“? Heppnir áhorfendur munu geta unnið vinninga strákarnir munu ræða við áhorfendur sína um bestu og verstu ofurhetjuleikina og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með á Twitch eða Stöð 2 eSport. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið. Þeir munu spila fjölspilunarhluta leiksins og berjast saman gegn vondum köllum. Mun Óli Jóels berjast sem ofurhetjan „Old Man“, Dói sem „Bald Man“, Kristján sem „Da Man“ og Tryggvi sem „NotAHu Man“? Heppnir áhorfendur munu geta unnið vinninga strákarnir munu ræða við áhorfendur sína um bestu og verstu ofurhetjuleikina og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með á Twitch eða Stöð 2 eSport.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira