Mánudagsstreymi GameTíví: Setja sig í spor Avengers Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 20:00 Hetjurnar í Marvel's Avengers. Vísir/Square Enix Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið. Þeir munu spila fjölspilunarhluta leiksins og berjast saman gegn vondum köllum. Mun Óli Jóels berjast sem ofurhetjan „Old Man“, Dói sem „Bald Man“, Kristján sem „Da Man“ og Tryggvi sem „NotAHu Man“? Heppnir áhorfendur munu geta unnið vinninga strákarnir munu ræða við áhorfendur sína um bestu og verstu ofurhetjuleikina og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með á Twitch eða Stöð 2 eSport. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið. Þeir munu spila fjölspilunarhluta leiksins og berjast saman gegn vondum köllum. Mun Óli Jóels berjast sem ofurhetjan „Old Man“, Dói sem „Bald Man“, Kristján sem „Da Man“ og Tryggvi sem „NotAHu Man“? Heppnir áhorfendur munu geta unnið vinninga strákarnir munu ræða við áhorfendur sína um bestu og verstu ofurhetjuleikina og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með á Twitch eða Stöð 2 eSport.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira