Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 23:00 Leikmenn Andorra fagna að leik loknum. Vísir/Bàsquet Club MoraBanc Andorra Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Liðið vann Barcelona í úrslitum katalónsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn gat vart verið jafnari en Andorra vann á endanum leikinn með eins stigs mun, 85-84. Haukur Helgi í leik kvöldsins.Vísir/Twitter-síða Barcelona Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Börsungur voru þó aðeins betri í fyrri hálfleik. Voru þeir þremur stigum yfir þegar honum lauk, staðan þá 40-37. Í þeim síðari náðu Andorra betri tökum á leiknum og unnu á endanum eins stigs sigur eins og áður sagði. Börsungar áttu þó lokasókn leiksins en tókst ekki að setja knöttinn ofan í körfuna og 85-84 sigur Andorra því staðreynd. CAMPIOOOOOOONS!!!!@FCBbasket 84- @morabancandorra 85#MaiPor pic.twitter.com/aZhz2JtrnO— MoraBancAndorra (@morabancandorra) September 6, 2020 Haukur Helgi er einn þriggja Íslendinga sem leika í spænska körfuboltanum í vetur. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingar frá spænska boltanum í vetur. Risa fréttir fyrir áhugafólk um körfubolta. Spænski körfuboltinn verður í beinni hjá okkur á @St2Sport næsta vetur. Deild, bikar og allt það helsta. Fullt af leikjum og mikið fjör.Stöð 2 Sport heldur áfram að festa sig í sessi sem íþróttastöð á heimsmælikvarða. pic.twitter.com/tRX19SxKRL— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 31, 2020 Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Liðið vann Barcelona í úrslitum katalónsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn gat vart verið jafnari en Andorra vann á endanum leikinn með eins stigs mun, 85-84. Haukur Helgi í leik kvöldsins.Vísir/Twitter-síða Barcelona Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Börsungur voru þó aðeins betri í fyrri hálfleik. Voru þeir þremur stigum yfir þegar honum lauk, staðan þá 40-37. Í þeim síðari náðu Andorra betri tökum á leiknum og unnu á endanum eins stigs sigur eins og áður sagði. Börsungar áttu þó lokasókn leiksins en tókst ekki að setja knöttinn ofan í körfuna og 85-84 sigur Andorra því staðreynd. CAMPIOOOOOOONS!!!!@FCBbasket 84- @morabancandorra 85#MaiPor pic.twitter.com/aZhz2JtrnO— MoraBancAndorra (@morabancandorra) September 6, 2020 Haukur Helgi er einn þriggja Íslendinga sem leika í spænska körfuboltanum í vetur. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingar frá spænska boltanum í vetur. Risa fréttir fyrir áhugafólk um körfubolta. Spænski körfuboltinn verður í beinni hjá okkur á @St2Sport næsta vetur. Deild, bikar og allt það helsta. Fullt af leikjum og mikið fjör.Stöð 2 Sport heldur áfram að festa sig í sessi sem íþróttastöð á heimsmælikvarða. pic.twitter.com/tRX19SxKRL— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 31, 2020
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira