Kristinn Guðmunds: Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag Kristín Björg Ingimarsdóttir skrifar 6. september 2020 21:15 Kristinn var sáttur með sigurinn í kvöld. Vísir/Bára Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.„Ég er bara sáttur, mjög sáttur. Það er ýmislegt sem við vorum að vonast eftir að sjá í dag sem við sáum, þannig ég er sáttur,“ sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV sáttur eftir leik. Gabríel Martinez Róbertsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. „Við höldum að hann sé ekki brotinn eða neitt svoleiðis, hann var ekki klár í að halda áfram í þessum leik en Svanur leysti stöðuna hans vel.“ Það mátti sjá nýja leikmenn spila fyrir ÍBV í kvöld en einnig hafa þeir misst menn úr hópnum. Ásgeir Snær Vignisson kom til ÍBV frá Val í vor og spilaði vel í dag. „Við missum Elliða bara korter í mót. Við vorum farnir að huga að því að hafa einhvern á móti honum í þessari stöðu, fyrir framan í vörninni og við höfum eytt tíma í að æfa þetta og Ásgeir leysti stöðuna hans frábærlega í dag.“ „Vörnin leit í rauninni bara vel út mesta partinn af leiknum á móti frábærum leikmönnum Vals og við þurfum að halda áfram að byggja ofan á það.“ ÍBV voru með yfirhöndina mest allan leikinn. „Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag allavegana. Við erum eins og öll önnur lið að vera sem mest klárir þegar tímabilið byrjar á fimmtudaginn, það er ÍR úti og við vitum ekkert hverju við eigum von á þar. Við þurfum að vera einbeittir á það sem við erum að gera og reyna vera sem mest tilbúnir,“ sagði Kristinn að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.„Ég er bara sáttur, mjög sáttur. Það er ýmislegt sem við vorum að vonast eftir að sjá í dag sem við sáum, þannig ég er sáttur,“ sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV sáttur eftir leik. Gabríel Martinez Róbertsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. „Við höldum að hann sé ekki brotinn eða neitt svoleiðis, hann var ekki klár í að halda áfram í þessum leik en Svanur leysti stöðuna hans vel.“ Það mátti sjá nýja leikmenn spila fyrir ÍBV í kvöld en einnig hafa þeir misst menn úr hópnum. Ásgeir Snær Vignisson kom til ÍBV frá Val í vor og spilaði vel í dag. „Við missum Elliða bara korter í mót. Við vorum farnir að huga að því að hafa einhvern á móti honum í þessari stöðu, fyrir framan í vörninni og við höfum eytt tíma í að æfa þetta og Ásgeir leysti stöðuna hans frábærlega í dag.“ „Vörnin leit í rauninni bara vel út mesta partinn af leiknum á móti frábærum leikmönnum Vals og við þurfum að halda áfram að byggja ofan á það.“ ÍBV voru með yfirhöndina mest allan leikinn. „Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag allavegana. Við erum eins og öll önnur lið að vera sem mest klárir þegar tímabilið byrjar á fimmtudaginn, það er ÍR úti og við vitum ekkert hverju við eigum von á þar. Við þurfum að vera einbeittir á það sem við erum að gera og reyna vera sem mest tilbúnir,“ sagði Kristinn að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10