Plötusnúðurinn sem gerði garðinn frægan með I Like To Move It látinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. september 2020 06:26 Plötusnúðurinn Erick Morillo sést hér á kvikmyndahátíð í Los Angeles árið 2017. Getty/Amanda Edwards Erick Morillo, plötusnúðurinn sem er best þekktur fyrir lagið I Like To Move It, fannst látinn á heimili sínu á Miami Beach í gær. Tæplega mánuður er síðan Morillo var handtekinn, sakaður um að hafa brotið kynferðislega gegn konu sem einnig er plötusnúður. Ásökunin kom í kjölfar þess að þau spiluðu saman. Að því er fram kemur á vef BBC hefur lögreglan í Miami veitt litlar aðrar upplýsingar um andlátið en að Morillo hafi fundist látinn heima hjá sér. Árið 1994 gaf Morillo út lagið I Like To Move It undir nafninu Reel 2 Reel en lagið naut gríðarlegra vinsælda. Það gekk síðan í endurnýjun lífdaga árið 2005 þegar „remix“ af laginu var notað í teiknimyndinni Madagascar. Morillo neitaði því að hafa brotið kynferðislega gegn konunni en gaf sig fram eftir að lífsýni sýndu að hann væri sá grunaði. Morillo átti að koma fyrir dóm á föstudag. watch on YouTube Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Erick Morillo, plötusnúðurinn sem er best þekktur fyrir lagið I Like To Move It, fannst látinn á heimili sínu á Miami Beach í gær. Tæplega mánuður er síðan Morillo var handtekinn, sakaður um að hafa brotið kynferðislega gegn konu sem einnig er plötusnúður. Ásökunin kom í kjölfar þess að þau spiluðu saman. Að því er fram kemur á vef BBC hefur lögreglan í Miami veitt litlar aðrar upplýsingar um andlátið en að Morillo hafi fundist látinn heima hjá sér. Árið 1994 gaf Morillo út lagið I Like To Move It undir nafninu Reel 2 Reel en lagið naut gríðarlegra vinsælda. Það gekk síðan í endurnýjun lífdaga árið 2005 þegar „remix“ af laginu var notað í teiknimyndinni Madagascar. Morillo neitaði því að hafa brotið kynferðislega gegn konunni en gaf sig fram eftir að lífsýni sýndu að hann væri sá grunaði. Morillo átti að koma fyrir dóm á föstudag. watch on YouTube
Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira