Tíu góðar bílamyndir til að njóta í samkomubanni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. mars 2020 07:00 Cars frá 2006 er skemmtileg fjölskyldumynd. Vísir/Pixar Vísir hefur tekið saman tillögu að tíu góðum bíómyndum sem snúast að miklu leyti um bíla til að horfa á í samkomubanninu sem nú er í gildi vegna COVID-19.Kröfurnar voru einfaldar, myndirnar þurftu að fjalla að verulegu leyti um bíla eða bílatengd málefni, auk þess sem þær þurftu að hafa verið framleiddar á þessari öld. Listinn er alls ekki tæmandi en vonandi gefur hann hugmyndir að kvikmyndum til að horfa á í samkomubanninu.Svona lítur listinn út:1. Gone in 60 seconds (2000) 2. Ford vs. Ferrari (2019) 3. Mad Max: Fury Road (2015) 4. Rush (2013) 5. Baby Driver (2017) 6. Senna (2011) 7. Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (2006) 8. Cars (2006) 9. Drive (2011) 10. Fast Five (2011) Bílar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent
Vísir hefur tekið saman tillögu að tíu góðum bíómyndum sem snúast að miklu leyti um bíla til að horfa á í samkomubanninu sem nú er í gildi vegna COVID-19.Kröfurnar voru einfaldar, myndirnar þurftu að fjalla að verulegu leyti um bíla eða bílatengd málefni, auk þess sem þær þurftu að hafa verið framleiddar á þessari öld. Listinn er alls ekki tæmandi en vonandi gefur hann hugmyndir að kvikmyndum til að horfa á í samkomubanninu.Svona lítur listinn út:1. Gone in 60 seconds (2000) 2. Ford vs. Ferrari (2019) 3. Mad Max: Fury Road (2015) 4. Rush (2013) 5. Baby Driver (2017) 6. Senna (2011) 7. Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (2006) 8. Cars (2006) 9. Drive (2011) 10. Fast Five (2011)
Bílar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent
Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. 20. febrúar 2020 07:00