Tíu góðar bílamyndir til að njóta í samkomubanni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. mars 2020 07:00 Cars frá 2006 er skemmtileg fjölskyldumynd. Vísir/Pixar Vísir hefur tekið saman tillögu að tíu góðum bíómyndum sem snúast að miklu leyti um bíla til að horfa á í samkomubanninu sem nú er í gildi vegna COVID-19.Kröfurnar voru einfaldar, myndirnar þurftu að fjalla að verulegu leyti um bíla eða bílatengd málefni, auk þess sem þær þurftu að hafa verið framleiddar á þessari öld. Listinn er alls ekki tæmandi en vonandi gefur hann hugmyndir að kvikmyndum til að horfa á í samkomubanninu.Svona lítur listinn út:1. Gone in 60 seconds (2000) 2. Ford vs. Ferrari (2019) 3. Mad Max: Fury Road (2015) 4. Rush (2013) 5. Baby Driver (2017) 6. Senna (2011) 7. Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (2006) 8. Cars (2006) 9. Drive (2011) 10. Fast Five (2011) Bílar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent
Vísir hefur tekið saman tillögu að tíu góðum bíómyndum sem snúast að miklu leyti um bíla til að horfa á í samkomubanninu sem nú er í gildi vegna COVID-19.Kröfurnar voru einfaldar, myndirnar þurftu að fjalla að verulegu leyti um bíla eða bílatengd málefni, auk þess sem þær þurftu að hafa verið framleiddar á þessari öld. Listinn er alls ekki tæmandi en vonandi gefur hann hugmyndir að kvikmyndum til að horfa á í samkomubanninu.Svona lítur listinn út:1. Gone in 60 seconds (2000) 2. Ford vs. Ferrari (2019) 3. Mad Max: Fury Road (2015) 4. Rush (2013) 5. Baby Driver (2017) 6. Senna (2011) 7. Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (2006) 8. Cars (2006) 9. Drive (2011) 10. Fast Five (2011)
Bílar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent
Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. 20. febrúar 2020 07:00
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent