Bjarki bætti tíu mörkum í sarpinn í jafntefli við Löwen Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 19:47 Bjarki Már Elísson er hornamaður íslenska landsliðsins. vísir/epa Bjarki Már Elísson bætti í forskot sitt sem markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handbolta þegar Lemgo náði í stig á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í kvöld, 29-29. Ýmir Örn Gíslason og Alexander Petersson voru báðir í liði Löwen og skoraði Alexander tvö en Ýmir eitt. Bjarki skoraði hins vegar tíu mörk úr ellefu skotum fyrir gestina sem jöfnuðu metin þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. Lemgo er því með 21 stig í 10. sæti en Löwen, undir stjórn Kristjáns Andréssonar, með 30 stig í 6. sæti. Bjarki hefur alls skorað 189 mörk á leiktíðinni og er með ellefu marka forskot á næsta mann, Hans Óttar Lindberg, yfir markahæstu menn deildarinnar. Oddur Gretarsson skoraði tvö marka Balingen sem mátti sín lítils gegn toppliði Kiel, í 32-20 tapi á heimavelli. Kiel er nú með fjögurra stiga forskot á Flensburg á toppi deildarinnar en Flensburg á leik til góða. Balingen er þremur stigum frá fallsæti. Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað fyrir Stuttgart en fagnaði sigri, 30-24, þegar liðið mætti Erlangen. Stuttgart er með 15 stig líkt og Balingen, þremur stigum frá fallsæti. Nordhorn, undir stjórn Geirs Sveinssonar, tapaði 30-20 fyrir Göppingen á heimavelli og er enn með aðeins tvö stig á botni deildarinnar. Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, vann 28-26 sigur á Leipzig. Gísli er frá keppni vegna meiðsla. Magdeburg er í 5. sæti með 33 stig. Úrslit kvöldsins: RN Löwen - Lemgo 29-29 Magdeburg - Leipzig 28-26 Minden - Füchse Berlín 30-25 Balingen - Kiel 20-32 Nordhorn - Göppingen 20-30 Stuttgart - Erlangen 30-24 Þýski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira
Bjarki Már Elísson bætti í forskot sitt sem markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handbolta þegar Lemgo náði í stig á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í kvöld, 29-29. Ýmir Örn Gíslason og Alexander Petersson voru báðir í liði Löwen og skoraði Alexander tvö en Ýmir eitt. Bjarki skoraði hins vegar tíu mörk úr ellefu skotum fyrir gestina sem jöfnuðu metin þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. Lemgo er því með 21 stig í 10. sæti en Löwen, undir stjórn Kristjáns Andréssonar, með 30 stig í 6. sæti. Bjarki hefur alls skorað 189 mörk á leiktíðinni og er með ellefu marka forskot á næsta mann, Hans Óttar Lindberg, yfir markahæstu menn deildarinnar. Oddur Gretarsson skoraði tvö marka Balingen sem mátti sín lítils gegn toppliði Kiel, í 32-20 tapi á heimavelli. Kiel er nú með fjögurra stiga forskot á Flensburg á toppi deildarinnar en Flensburg á leik til góða. Balingen er þremur stigum frá fallsæti. Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað fyrir Stuttgart en fagnaði sigri, 30-24, þegar liðið mætti Erlangen. Stuttgart er með 15 stig líkt og Balingen, þremur stigum frá fallsæti. Nordhorn, undir stjórn Geirs Sveinssonar, tapaði 30-20 fyrir Göppingen á heimavelli og er enn með aðeins tvö stig á botni deildarinnar. Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, vann 28-26 sigur á Leipzig. Gísli er frá keppni vegna meiðsla. Magdeburg er í 5. sæti með 33 stig. Úrslit kvöldsins: RN Löwen - Lemgo 29-29 Magdeburg - Leipzig 28-26 Minden - Füchse Berlín 30-25 Balingen - Kiel 20-32 Nordhorn - Göppingen 20-30 Stuttgart - Erlangen 30-24
Þýski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira