Skoðun

Hvaða peninga viljið þið? Alla?

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Hér er bankayfirlit einstaklings sem tók út 1.060.000 kr. á tveimur dögum og spilaði í spilakössum!

Eru þetta frjáls framlög Háskóli Íslands, Happdrætti Háskóla Ísands, Rauði Krossinn, Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann SÁÁ?

Eru formenn og forstjórar þessara góðgerðasamtaka og æðstu menntastofnunar Íslands í alvöru svo uppteknir á bak við skrifborðin sín að telja peninga að þeir átti sig ekki á að þetta eru EKKI „frjáls framlög“ eða er þeim bara alveg sama?

Höfundur starfar sem fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi hjá spilavandi.is


Tengdar fréttir

Manni kastað fyrir björg til að bjarga öðrum af jökli

Ég hef í dag mikið hugsað til fólksins míns – spilafíkla. Slysavarnafélagið Landsbjörg talar um "neyðarkall til þín“, en á sama tíma heyrir það ekki neyðarkall spilafíkla sem standa við spilakassa alla daga, allan daginn.




Skoðun

Sjá meira


×