Shearer gagnrýndi Klopp: „Hann á að vera þarna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 08:00 Alan Shearer var mikill markaskorari en starfar nú sem spekingur á BBC. vísir/getty/samsett Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. Eins og frægt er orðið lét Klopp Neil Critchley stýra Liverpool-liðinu enda var ekki neinn aðalliðsleikmaður í hópnum þar sem þeir fengu frí. Þrátt fyrir það komst Liverpool áfram eftir að Ro-Shaun Williams skoraði sjálfsmark stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggði Liverpool sæti í næstu umferð. „Það sem situr í mér er að hann er stjórinn. Fyrir mig ætti han nað vera þarna á vellinum og styðja ungu leikmennina sem hann valdi,“ sagði Shearer í útsendingu BBC þar sem hann starfar sem spekingur. 'He should be there at the ground' Alan Shearer CRITICISES Jurgen Klopp for his touchline absence ahead of Liverpool's win against Shrewsbury in the #FACup#LFChttps://t.co/uFNMrBmvtr— MailOnline Sport (@MailSport) February 5, 2020 „Hann getur samt fengið sitt frí. Hann hefði getað farið upp í flugvél eftir leikinn og farið þangað sem hann vildi næstu fimm eða sex daga.“ „Ég skil punktinn í því að leikmenirnir fái frí þar sem það var búið að segja við þá að þeir fengu þetta frí,“ bætti markaskorarinn við. Eins og áður segir komst Liverpool áfram þrátt fyrir að Klopp hafi ekki verið á svæðinu og mæta þeir Chelsea í 16-liða úrslitunum þann 5. mars. Alan Shearer questions one decision Jurgen Klopp made for the Shrewsbury clash. https://t.co/0UU3N7D6jA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. Eins og frægt er orðið lét Klopp Neil Critchley stýra Liverpool-liðinu enda var ekki neinn aðalliðsleikmaður í hópnum þar sem þeir fengu frí. Þrátt fyrir það komst Liverpool áfram eftir að Ro-Shaun Williams skoraði sjálfsmark stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggði Liverpool sæti í næstu umferð. „Það sem situr í mér er að hann er stjórinn. Fyrir mig ætti han nað vera þarna á vellinum og styðja ungu leikmennina sem hann valdi,“ sagði Shearer í útsendingu BBC þar sem hann starfar sem spekingur. 'He should be there at the ground' Alan Shearer CRITICISES Jurgen Klopp for his touchline absence ahead of Liverpool's win against Shrewsbury in the #FACup#LFChttps://t.co/uFNMrBmvtr— MailOnline Sport (@MailSport) February 5, 2020 „Hann getur samt fengið sitt frí. Hann hefði getað farið upp í flugvél eftir leikinn og farið þangað sem hann vildi næstu fimm eða sex daga.“ „Ég skil punktinn í því að leikmenirnir fái frí þar sem það var búið að segja við þá að þeir fengu þetta frí,“ bætti markaskorarinn við. Eins og áður segir komst Liverpool áfram þrátt fyrir að Klopp hafi ekki verið á svæðinu og mæta þeir Chelsea í 16-liða úrslitunum þann 5. mars. Alan Shearer questions one decision Jurgen Klopp made for the Shrewsbury clash. https://t.co/0UU3N7D6jA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira