Körfubolti

Körfuboltakvöld: Er Fjölnir fallinn?

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Úr þættinum á föstudag.
Úr þættinum á föstudag. Vísir/skjáskot

Fjölnir er í vandræðum í Dominos deild karla í körfubolta og situr liðið nú eitt og yfirgefið á botni deildarinnar með aðeins tvö stig eftir tap í fallbaráttuslag gegn Þór Akureyri á föstudagskvöld.Fjölnisliðið var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld.Sérfræðingar Kjartans; Teitur Örlygsson, Benedikt Guðmundsson og Fannar Ólafsson fóru ítarlega yfir stöðu Fjölnis og ræddu hvort liðið ætti einhvern möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Umræðuna má sjá í spilaranum efst í fréttinni.

Klippa: Er Fjölnir fallið?Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.