Körfubolti

Körfuboltakvöld: Er Fjölnir fallinn?

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Úr þættinum á föstudag.
Úr þættinum á föstudag. Vísir/skjáskot

Fjölnir er í vandræðum í Dominos deild karla í körfubolta og situr liðið nú eitt og yfirgefið á botni deildarinnar með aðeins tvö stig eftir tap í fallbaráttuslag gegn Þór Akureyri á föstudagskvöld.

Fjölnisliðið var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld.

Sérfræðingar Kjartans; Teitur Örlygsson, Benedikt Guðmundsson og Fannar Ólafsson fóru ítarlega yfir stöðu Fjölnis og ræddu hvort liðið ætti einhvern möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.

Umræðuna má sjá í spilaranum efst í fréttinni.

Klippa: Er Fjölnir fallið?


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.