Björgvin: Erum að berjast fyrir land og þjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 14:52 Björgvin Páll Gústavsson átti virkilega góðan leik í marki Íslands sem vann þriggja marka sigur á Portúgal í dag. Sigurinn var fyrsti sigur Íslands í milliriðlinum. „Þetta var mjög skemmtilegt. Það var gott að ná þessum sigri og gefur okkur mikið. Ekki búnir að spila okkar besta mót en góðir leikir allir. Við leysum fullkomnlega. Menn koma inn af bekknum og sýna pung. Þetta er flottur hópur,“ sagði Bjöggi í leikslok. „Við erum með frábært lið. Vandamálið við handboltann í dag er að það geta allir unnið alla. Við höfum verið upp og niður. Slöku kaflarnir of langir en við erum í uppbyggingu.“ „Það að vinna Porúgal er meira en fólk heldur. Þeir hafa unnið Frakkland og slátruðu Svíum.“ Hann segir að þeir hafi sparkað frá sér eftir að bakið var komið upp við vegginn en hann segir að það sé óþarfi að fá bakið upp við vegg. „Við eigum ekki að þurfa lenda í því en það kemur. Við erum allir að læra ungir sem aldnir. Það var allt undir í dag. Ef við hefðum tapað hefði þetta verið búið.“ „Við erum að berjast fyrir land og þjóð,“ sagði Bjöggi sem sendi kveðju í Hafnarfjörðinn. Hann segir að samvinna hans og Viktor Gísla sé til fyrirmyndar. „Við erum að vinna mjög saman. Mér finnst ótrúlegt hvað hann er að gera með þessi vítaköst. Þetta eru stórar stundir í leiknum.“ „Allt kastljósið er á þér. Hann er frábær náungi og góður makker, Thomas er svo með okkur. Það er hægt að gera enn betur en ég er stoltur.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson átti virkilega góðan leik í marki Íslands sem vann þriggja marka sigur á Portúgal í dag. Sigurinn var fyrsti sigur Íslands í milliriðlinum. „Þetta var mjög skemmtilegt. Það var gott að ná þessum sigri og gefur okkur mikið. Ekki búnir að spila okkar besta mót en góðir leikir allir. Við leysum fullkomnlega. Menn koma inn af bekknum og sýna pung. Þetta er flottur hópur,“ sagði Bjöggi í leikslok. „Við erum með frábært lið. Vandamálið við handboltann í dag er að það geta allir unnið alla. Við höfum verið upp og niður. Slöku kaflarnir of langir en við erum í uppbyggingu.“ „Það að vinna Porúgal er meira en fólk heldur. Þeir hafa unnið Frakkland og slátruðu Svíum.“ Hann segir að þeir hafi sparkað frá sér eftir að bakið var komið upp við vegginn en hann segir að það sé óþarfi að fá bakið upp við vegg. „Við eigum ekki að þurfa lenda í því en það kemur. Við erum allir að læra ungir sem aldnir. Það var allt undir í dag. Ef við hefðum tapað hefði þetta verið búið.“ „Við erum að berjast fyrir land og þjóð,“ sagði Bjöggi sem sendi kveðju í Hafnarfjörðinn. Hann segir að samvinna hans og Viktor Gísla sé til fyrirmyndar. „Við erum að vinna mjög saman. Mér finnst ótrúlegt hvað hann er að gera með þessi vítaköst. Þetta eru stórar stundir í leiknum.“ „Allt kastljósið er á þér. Hann er frábær náungi og góður makker, Thomas er svo með okkur. Það er hægt að gera enn betur en ég er stoltur.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36
Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46