Handbolti

Twitter eftir sigurinn: Þegar for­setinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti

Anton Ingi Leifsson skrifar
Ýmir fagnar.
Ýmir fagnar. vísir/epa

Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal.Ísland vann þriggja marka sigur, 28-25, í leiknum í dag sem er fyrsti sigur Íslands í milliriðli.Hér að neðan má sjá brot af því besta á Twitter á meðan leiknum stóð.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.