Handbolti

Twitter eftir sigurinn: Þegar for­setinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti

Anton Ingi Leifsson skrifar
Ýmir fagnar.
Ýmir fagnar. vísir/epa

Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal.

Ísland vann þriggja marka sigur, 28-25, í leiknum í dag sem er fyrsti sigur Íslands í milliriðli.

Hér að neðan má sjá brot af því besta á Twitter á meðan leiknum stóð.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.