Guðmundur fór með sautján til Þýskalands og skildi tvo eftir heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 09:37 Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson fór ekki út með íslenska liðinu. Mynd/HSÍ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, skildi tvo leikmenn eftir heima þegar íslenska landsliðið flaug út til Þýskalands til að spila æfingaleik við heimamenn. Það eru markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og varnarmaðurinn Sveinn Jóhannsson sem verða eftir heima. Íslenska landsliðið spilar við Þjóðverja á morgun í SAPArena í Mannheim en þetta er eini æfingaleikur liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. Alexander Petersson mun þarna spila sinn fyrsta landsleik í tæp fjögur ár en hann gaf aftur kost á sér fyrir þetta EM. Leikurinn fer fram á hans heimavelli en leikurinn fer fram á heimavelli Rhein-Neckar Löwen. Fyrsti leikur Íslands á Evrópumótinu verður á móti Dönum þann 11. janúar næstkomandi og fer hann fram eins og aðrir leikir íslenska liðsins í riðlinum í Malmö í Svíþjóð.Leikmenn sem taka þátt í Þýskalandsleiknum:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo, 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson, PSG 356/1853Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona 141/553 Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern 26/80 Haukur Þrastarson, Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason, Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-NeckarLowen 173/694 Viggó Kristjánsson, Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer 105/311 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, GOG 45/65 Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 137/162 Ýmir Örn Gíslason, Valur 33/14Varnarmaður: Daníel Þór Ingason, RibeEsbjerg 30/9 EM 2020 í handbolta Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, skildi tvo leikmenn eftir heima þegar íslenska landsliðið flaug út til Þýskalands til að spila æfingaleik við heimamenn. Það eru markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og varnarmaðurinn Sveinn Jóhannsson sem verða eftir heima. Íslenska landsliðið spilar við Þjóðverja á morgun í SAPArena í Mannheim en þetta er eini æfingaleikur liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. Alexander Petersson mun þarna spila sinn fyrsta landsleik í tæp fjögur ár en hann gaf aftur kost á sér fyrir þetta EM. Leikurinn fer fram á hans heimavelli en leikurinn fer fram á heimavelli Rhein-Neckar Löwen. Fyrsti leikur Íslands á Evrópumótinu verður á móti Dönum þann 11. janúar næstkomandi og fer hann fram eins og aðrir leikir íslenska liðsins í riðlinum í Malmö í Svíþjóð.Leikmenn sem taka þátt í Þýskalandsleiknum:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo, 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson, PSG 356/1853Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona 141/553 Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern 26/80 Haukur Þrastarson, Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason, Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-NeckarLowen 173/694 Viggó Kristjánsson, Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer 105/311 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, GOG 45/65 Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 137/162 Ýmir Örn Gíslason, Valur 33/14Varnarmaður: Daníel Þór Ingason, RibeEsbjerg 30/9
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita