Viðskipti innlent

Ásgeir til Data Lab Ísland

Atli Ísleifsson skrifar
Ásgeir Runólfsson.
Ásgeir Runólfsson. Data Lab Ísland

Ásgeir Runólfsson hefur hafið störf hjá Data Lab Ísland en hann mun þar veita ráðgjölf á sviði stefnumótunar og viðskiptaþróunar.Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Ásgeir hafi mætt til starfa í ársbyrjun, en fyrirtækið aðstoðar bæði fyrirtæki og stofnanir við hagnýtingu gervigreindar í starfsemi sinni.„Ásgeir vann síðast sem stjórnendaráðgjafi hjá Capacent í stefnumótun og fjármálum. Þar áður hjá Landsbankanum og í stjórnmálum sem aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar og Loga Einarssonar. Hann lærði iðnaðarverkfræði og hagfræði við Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni.Sex manns starfa nú hjá Data Lab Ísland. ​

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
2,52
11
167.087
ICESEA
2,41
6
64.330
EIK
1,91
2
20.760
REGINN
1,81
6
19.314
TM
1,35
4
100.425

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-4,62
14
1.821
LEQ
-3,17
1
495
ORIGO
-0,98
2
878
ARION
-0,15
7
2.482
EIM
0
2
219
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.