Viðskipti innlent

Ásgeir til Data Lab Ísland

Atli Ísleifsson skrifar
Ásgeir Runólfsson.
Ásgeir Runólfsson. Data Lab Ísland

Ásgeir Runólfsson hefur hafið störf hjá Data Lab Ísland en hann mun þar veita ráðgjölf á sviði stefnumótunar og viðskiptaþróunar.

Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Ásgeir hafi mætt til starfa í ársbyrjun, en fyrirtækið aðstoðar bæði fyrirtæki og stofnanir við hagnýtingu gervigreindar í starfsemi sinni.

„Ásgeir vann síðast sem stjórnendaráðgjafi hjá Capacent í stefnumótun og fjármálum. Þar áður hjá Landsbankanum og í stjórnmálum sem aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar og Loga Einarssonar. Hann lærði iðnaðarverkfræði og hagfræði við Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni.

Sex manns starfa nú hjá Data Lab Ísland. ​Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,51
21
428.353
SYN
2,38
9
90.240
HAGA
1,75
10
95.153
EIK
1,22
13
157.475
REITIR
1,17
17
254.889

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-1,3
6
96.239
TM
-0,83
4
38.492
EIM
-0,78
9
100.273
ICESEA
-0,68
3
7.781
ICEAIR
-0,48
14
96.178
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.