Nissan Ariya rafbíllinn kynntur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. júlí 2020 07:00 Nissan Ariya hugmyndabíllinn. Nissan Ariya er rafjepplingur frá Nissan hann verður kynntur formlega á miðvikudag. Myndbönd af bílnum eru komin á Youtube-rás Nissan. Fyrr á þessu ári voru teikningar úr einkaleyfisumsókn Nissan birtar á netinu, sem sýndu form bílsins sem var aðeins frábrugðið hugmyndabílnum sem var frumsýndur í Tókýó í fyrra. Ariya mun byggja á Renault-Nissan-Mitsubishi samstarfinu og þeim grunni sem fyrirtækin hafa hannað saman. Grunnurinn býður upp á sveigjanleika þegar kemur að mótor og rafhlöðum. Ekkert hefur verið gefið upp um aflgjafa en Nissan lýsir bílnum sem aflmiklum 100% rafbíl. Hann er með tveimur mótorum og fjórhjóladrifi. Bíllinn mun vera með annars stigs sjálfstýringu. Vistvænir bílar Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent
Nissan Ariya er rafjepplingur frá Nissan hann verður kynntur formlega á miðvikudag. Myndbönd af bílnum eru komin á Youtube-rás Nissan. Fyrr á þessu ári voru teikningar úr einkaleyfisumsókn Nissan birtar á netinu, sem sýndu form bílsins sem var aðeins frábrugðið hugmyndabílnum sem var frumsýndur í Tókýó í fyrra. Ariya mun byggja á Renault-Nissan-Mitsubishi samstarfinu og þeim grunni sem fyrirtækin hafa hannað saman. Grunnurinn býður upp á sveigjanleika þegar kemur að mótor og rafhlöðum. Ekkert hefur verið gefið upp um aflgjafa en Nissan lýsir bílnum sem aflmiklum 100% rafbíl. Hann er með tveimur mótorum og fjórhjóladrifi. Bíllinn mun vera með annars stigs sjálfstýringu.
Vistvænir bílar Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent