Svartir gluggar og réttindabaráttan Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar 17. júní 2020 11:00 Nú mótmæla andstæðingar göngugötunnar Laugavegar með því að gera glugga í ákveðnum verslunarrýmum götunnar svarta á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní. Í ljósi ólgunnar og atburðarrásar réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum eru þessi vinnubrögð forkastanleg. Í síðustu viku mátti sjá svarta ferninga víða á samfélagsmiðlum á BlackoutTuesday sem samstöðutákn mótmælendanna og þeirra sem þá studdu. Atburðarás þessi mun marka tímamót í mannkynssögunni, Bandaríkin eru á barmi borgarastríðs. Á Íslandi sjá tækifærissinnar sér leik á borði og henda upp svörtum ruslapokum í glugga. Hvað voru skipuleggjendur þessara glugga„mótmæla“ að hugsa þegar þessi ákvörðun var tekin? Var þeim alveg sama eða vita þau bara ekki betur? Hvert sem svarið er á þetta fólk að skammast sín. Þetta er ekki aðeins hreinn og beinn stuldur á hugmynd heldur gerir þessi verknaður lítið úr réttindabaráttu þeirra minnihlutahópa sem eru að mótmæla daglega um heim allan. Þá spyr ég enn fremur: hverju vilja þau ná fram með þessu uppátæki? Er fólk líklegra til að líta inn í verslunina ef það sér ekki inn í hana? Það efa ég. Mikilvægi göngugatna, hvort sem þú ert hlynnt/ur þeim eða á móti þeim framkvæmdum, fölnar í samanburði við mannslífin sem hafa verið og eru enn misst í krafti lögregluofbeldis og kerfisbundinnar mismununar víðsvegar um heiminn. Til Miðbæjarfélagsins hef ég eftirfarandi að segja: Skammist ykkar. Fjarlægjið þessa svörtu ruslapoka úr gluggunum og takið ykkar innri mann til endurskoðunar. Höfundur er forseti Ungra jafnaðarmanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Sjá meira
Nú mótmæla andstæðingar göngugötunnar Laugavegar með því að gera glugga í ákveðnum verslunarrýmum götunnar svarta á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní. Í ljósi ólgunnar og atburðarrásar réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum eru þessi vinnubrögð forkastanleg. Í síðustu viku mátti sjá svarta ferninga víða á samfélagsmiðlum á BlackoutTuesday sem samstöðutákn mótmælendanna og þeirra sem þá studdu. Atburðarás þessi mun marka tímamót í mannkynssögunni, Bandaríkin eru á barmi borgarastríðs. Á Íslandi sjá tækifærissinnar sér leik á borði og henda upp svörtum ruslapokum í glugga. Hvað voru skipuleggjendur þessara glugga„mótmæla“ að hugsa þegar þessi ákvörðun var tekin? Var þeim alveg sama eða vita þau bara ekki betur? Hvert sem svarið er á þetta fólk að skammast sín. Þetta er ekki aðeins hreinn og beinn stuldur á hugmynd heldur gerir þessi verknaður lítið úr réttindabaráttu þeirra minnihlutahópa sem eru að mótmæla daglega um heim allan. Þá spyr ég enn fremur: hverju vilja þau ná fram með þessu uppátæki? Er fólk líklegra til að líta inn í verslunina ef það sér ekki inn í hana? Það efa ég. Mikilvægi göngugatna, hvort sem þú ert hlynnt/ur þeim eða á móti þeim framkvæmdum, fölnar í samanburði við mannslífin sem hafa verið og eru enn misst í krafti lögregluofbeldis og kerfisbundinnar mismununar víðsvegar um heiminn. Til Miðbæjarfélagsins hef ég eftirfarandi að segja: Skammist ykkar. Fjarlægjið þessa svörtu ruslapoka úr gluggunum og takið ykkar innri mann til endurskoðunar. Höfundur er forseti Ungra jafnaðarmanna.
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun