KKÍ tekur endanlega ákvörðun um Dominos-deildirnar á miðvikudag Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2020 15:24 Helena Sverrisdóttir og Jakob Sigurðarson vita enn ekki hvort þau spila meiri körfubolta á þessari leiktíð. vísir/bára/samsett Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar. Í tilkynningu frá KKÍ sem barst fjölmiðlum fyrir skömmu kemur þetta fram en þar segir að „öllum er ljóst að uppi eru algjörlega fordæmalausar aðstæður í þjóðfélaginu vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar.“ Stjórn og starfsmenn KKÍ hafa setið að fundi í morgun og það verið ákveðið að aflýsa mörgum deildum en efstu tveimur deildunum í karla- og kvennaflokki verður að minnsta kosti ekki aflýst þangað til á miðvikudag. Þangað til ætla forsvarsmenn KKÍ að funda með forystufólki í landinu, um hvað sé til ráða. Þó sé ljóst að mótahald verði ekki með þeim hætti sem tilgreint er í reglugerð um körfuknattleiksmót.Fréttin hefur verið uppfærð.Tilkynning KKÍ: 1. Íslandsmóti 2019-2020 er lokið í eftirfarandi flokkum og deildum. Í umræddum deildum og flokkum verður enginn deildar- eða Íslandsmeistari krýndur tímabilið 2019-2020. * 2. deild karla * 2. deild kvenna * 3. deild karla * unglingaflokkur karla * stúlknaflokkur * drengjaflokkur * 10. flokkur drengja og stúlkna * 9. flokkur drengja og stúlkna * 8. flokkur drengja og stúlkna * 7. flokkur drengja og stúlkna * minnibolti 11 ára drengja og stúlkna * minnibolti 10 ára drengja og stúlkna * minnibolti 9 ára og yngri, drengja og stúlkna 2. Íslandsmóti Dominosdeilda karla og kvenna ásamt 1. deilda karla og kvenna er frestað meðan samkomubann er. Endanleg ákvörðun um framhald þessara deilda verður tilkynnt í síðasta lagi á miðvikudag 18.3.2020 þegar íþróttahreyfingin hefur fengið rými til að ræða frekar við sóttvarnarlækni og almannavarnir um þá stöðu sem er uppi og með hvaða hætti samkomu- og nálægðarbann hefur áhrif á íþróttahreyfinguna. Ef stjórn KKÍ ákveður að ljúka keppnistímabilinu 2019-2020 í tveimur efstu deildum karla og kvenna, mun stjórnin funda áfram og ræða hvort og þá hvernig lið verði flutt milli deilda. Ótímabært er að fara nánar út í það á þessari stundu. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14. mars 2020 15:00 KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13. mars 2020 23:24 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13. mars 2020 19:38 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Sjá meira
Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar. Í tilkynningu frá KKÍ sem barst fjölmiðlum fyrir skömmu kemur þetta fram en þar segir að „öllum er ljóst að uppi eru algjörlega fordæmalausar aðstæður í þjóðfélaginu vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar.“ Stjórn og starfsmenn KKÍ hafa setið að fundi í morgun og það verið ákveðið að aflýsa mörgum deildum en efstu tveimur deildunum í karla- og kvennaflokki verður að minnsta kosti ekki aflýst þangað til á miðvikudag. Þangað til ætla forsvarsmenn KKÍ að funda með forystufólki í landinu, um hvað sé til ráða. Þó sé ljóst að mótahald verði ekki með þeim hætti sem tilgreint er í reglugerð um körfuknattleiksmót.Fréttin hefur verið uppfærð.Tilkynning KKÍ: 1. Íslandsmóti 2019-2020 er lokið í eftirfarandi flokkum og deildum. Í umræddum deildum og flokkum verður enginn deildar- eða Íslandsmeistari krýndur tímabilið 2019-2020. * 2. deild karla * 2. deild kvenna * 3. deild karla * unglingaflokkur karla * stúlknaflokkur * drengjaflokkur * 10. flokkur drengja og stúlkna * 9. flokkur drengja og stúlkna * 8. flokkur drengja og stúlkna * 7. flokkur drengja og stúlkna * minnibolti 11 ára drengja og stúlkna * minnibolti 10 ára drengja og stúlkna * minnibolti 9 ára og yngri, drengja og stúlkna 2. Íslandsmóti Dominosdeilda karla og kvenna ásamt 1. deilda karla og kvenna er frestað meðan samkomubann er. Endanleg ákvörðun um framhald þessara deilda verður tilkynnt í síðasta lagi á miðvikudag 18.3.2020 þegar íþróttahreyfingin hefur fengið rými til að ræða frekar við sóttvarnarlækni og almannavarnir um þá stöðu sem er uppi og með hvaða hætti samkomu- og nálægðarbann hefur áhrif á íþróttahreyfinguna. Ef stjórn KKÍ ákveður að ljúka keppnistímabilinu 2019-2020 í tveimur efstu deildum karla og kvenna, mun stjórnin funda áfram og ræða hvort og þá hvernig lið verði flutt milli deilda. Ótímabært er að fara nánar út í það á þessari stundu.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14. mars 2020 15:00 KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13. mars 2020 23:24 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13. mars 2020 19:38 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Sjá meira
Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14. mars 2020 15:00
KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13. mars 2020 23:24
Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13. mars 2020 19:38