Samfélagsmein Brynjar Jóhannsson skrifar 31. maí 2020 17:30 Þróun mannkyns hefur leitt af sér hina ótrúlegustu hluti. Hluti, sem eitt sinn þóttu ómögulegir. Í aldanna rás hafa helstu hugsuðir heimsins enda lagt allt sitt af mörkum í þágu hagsmuna heildarinnar. Gefur auga leið að slíkt er ekki, mun aldrei vera, auðvelt. Víðfræg orð Thomas Edisons undirstrika þetta enda með góðu móti, um að honum hafi „ekki mistekist, heldur einungis fundið 10.000 aðferðir sem ekki virka”. Í ljósi þessarar þróunnar hafa menn og konur þá aukinheldur lagt allt sitt af mörkum til að gera áðurnefndar hugmyndir að veruleika. Hugmyndir þær sem hverju mannsbarni eru kenndar, úthugsaðar skoðanir sem þykja almennt viðurkenndar, og síðast en ekki síst, þeir veraldlegu hlutir sem við sjáum allt í kringum okkur urðu enda ekki til í tómarúmi. Þrátt fyrir þá erfiðisvinnu sem mannkynið allt hefur lagt af mörkum, eru, og hafa alltaf verið, einhverjir sem bera ekki virðingu fyrir umræddri vinnu. Fólk sem svífst einskis. Í allflestum tilvikum teljst slíkt fólk heyra til glæpamanna. Slík skilgreining er þó háð gildandi lögum á hverjum tíma. Á Íslandi í dag, virðist þó vera sem slíkir óþokkar fái að ganga frjálsir um götur bæja og borga, og vanvirði veraldlega muni með fyrirlítlegri iðju sinni. Þetta gera þau almennt óáreitt. Þegar ég var ungur snáði var mér kennt að glæpir borga sig ekki, en þetta skeytingarleysi hins opinbera fær mig til að efast um sannleiksgildi þeirrar staðhæfingar. Þetta verður að stöðva, helst ekki seinna en í gær. Það þarf, nauðsynlega, að stöðva veggjakrot. Höfundur er stofnandi nýstofnaðs Félags Ungs Fólks gegn Veggjarkroti (FUFV). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Þróun mannkyns hefur leitt af sér hina ótrúlegustu hluti. Hluti, sem eitt sinn þóttu ómögulegir. Í aldanna rás hafa helstu hugsuðir heimsins enda lagt allt sitt af mörkum í þágu hagsmuna heildarinnar. Gefur auga leið að slíkt er ekki, mun aldrei vera, auðvelt. Víðfræg orð Thomas Edisons undirstrika þetta enda með góðu móti, um að honum hafi „ekki mistekist, heldur einungis fundið 10.000 aðferðir sem ekki virka”. Í ljósi þessarar þróunnar hafa menn og konur þá aukinheldur lagt allt sitt af mörkum til að gera áðurnefndar hugmyndir að veruleika. Hugmyndir þær sem hverju mannsbarni eru kenndar, úthugsaðar skoðanir sem þykja almennt viðurkenndar, og síðast en ekki síst, þeir veraldlegu hlutir sem við sjáum allt í kringum okkur urðu enda ekki til í tómarúmi. Þrátt fyrir þá erfiðisvinnu sem mannkynið allt hefur lagt af mörkum, eru, og hafa alltaf verið, einhverjir sem bera ekki virðingu fyrir umræddri vinnu. Fólk sem svífst einskis. Í allflestum tilvikum teljst slíkt fólk heyra til glæpamanna. Slík skilgreining er þó háð gildandi lögum á hverjum tíma. Á Íslandi í dag, virðist þó vera sem slíkir óþokkar fái að ganga frjálsir um götur bæja og borga, og vanvirði veraldlega muni með fyrirlítlegri iðju sinni. Þetta gera þau almennt óáreitt. Þegar ég var ungur snáði var mér kennt að glæpir borga sig ekki, en þetta skeytingarleysi hins opinbera fær mig til að efast um sannleiksgildi þeirrar staðhæfingar. Þetta verður að stöðva, helst ekki seinna en í gær. Það þarf, nauðsynlega, að stöðva veggjakrot. Höfundur er stofnandi nýstofnaðs Félags Ungs Fólks gegn Veggjarkroti (FUFV).
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar