Einn besti leikmaður Dominos-deildarinnar auglýsti eftir íslenskri kærustu í beinni útsendingu Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2020 09:00 Dominykas Milka var frábær hjá Keflavík í vetur. vísir/daníel Dominykas Milka, einn besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðustu leiktíð, gerði sér lítið fyrir og auglýsti eftir íslenskri kærustu í beinni útsendingu í Sportinu í dag sem var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Milka skrifaði undir nýjan samning við Keflavík í síðustu viku en hann fór algjörlega á kostum á tímabilinu. Hann var einn lykilmanna Keflavíkur sem var í 2. sæti Dominos-deildarinnar er hún var blásin af. Hann heimsótti þá Henry Birgi Gunnarsson og Kjartan Atla Kjartansson í gær og ræddi þar um heima og geima en hann nýtti sér tækifærið og kom því á framfæri að hann væri einhleypur. „Markmiðið mitt er að vinna alla titla með Keflavík. Við verðum að gera mun betur í bikarnum en við gerðum á þessu ári en ég elska stuðningsmennina og fólkið,“ sagði Milka sem tók svo óvænta átt. „Ég kann vel við körfuboltann og gæti hugsað mér að stofna fjölskyldu hér ef ég finn réttu íslensku stelpuna. Svo stelpur, ég er á lausu!“ sagði Milka en allt innslagið skemmtilega má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Milka auglýsir eftir kærustu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla Sportið í dag Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Dominykas Milka, einn besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðustu leiktíð, gerði sér lítið fyrir og auglýsti eftir íslenskri kærustu í beinni útsendingu í Sportinu í dag sem var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Milka skrifaði undir nýjan samning við Keflavík í síðustu viku en hann fór algjörlega á kostum á tímabilinu. Hann var einn lykilmanna Keflavíkur sem var í 2. sæti Dominos-deildarinnar er hún var blásin af. Hann heimsótti þá Henry Birgi Gunnarsson og Kjartan Atla Kjartansson í gær og ræddi þar um heima og geima en hann nýtti sér tækifærið og kom því á framfæri að hann væri einhleypur. „Markmiðið mitt er að vinna alla titla með Keflavík. Við verðum að gera mun betur í bikarnum en við gerðum á þessu ári en ég elska stuðningsmennina og fólkið,“ sagði Milka sem tók svo óvænta átt. „Ég kann vel við körfuboltann og gæti hugsað mér að stofna fjölskyldu hér ef ég finn réttu íslensku stelpuna. Svo stelpur, ég er á lausu!“ sagði Milka en allt innslagið skemmtilega má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Milka auglýsir eftir kærustu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Sportið í dag Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira