Erlent

Obama boðar aukna skatta á hátekjufólk

Barack Obama Bandaríkjaforseti flutti stefnuræðu sína í Washington í gærkvöldi og fylgdust tugmilljónir manna með henni í beinni útsendingu.

Obama ræddi meðal annars um hinn mikla efnahagslega ójöfnuð í landinu og boðaði aukna skatta á hátekjufólk. Þeir sem þénuðu meir en milljón dollara á ári ættu að borga að minnsta kosti 30% í skatt.

Obama segist ekki una sér hvíldar fyrr en þessu takmarki verði náð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×