OPEC-ríkin ná sögulegu samkomulagi um samdrátt í olíuframleiðslu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. apríl 2020 11:00 Orkumálaráðherrar OPEC-ríkjanna og annarra samstarfsríkja höfðu fundað stíft í gegnum fjarfundabúnað áður en samkomulagið var í höfn. AP OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið að undanförnu vegna kórónuveirufaraldursins og verðstríðs Rússa og Sádi Araba. Samkomulagið er sögulegt en með því er leitast við að ná olíuverði upp að nýju. Framleiðsla gæti dregist saman um allt að 20% með samkomulaginu að því er fréttastofa Reuters greinir frá. Eftirspurn eftir olíu hefur hríðfallið vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verð til víðs vegar um heim vegna kórónuverufaraldursins sem hefur leitt til mikillar lækkunar olíuverðs. OPEC-ríkin auk samstarfsríkja komust að samkomulagi um að framleiðsla verði dregin saman um sem nemur 9,7 milljónum tunna á dag í maí og í júní, eftir fjögurra daga viðræður í gegnum fjarfundi og í framhaldi af miklum þrýstingi frá Donald Trump Bandaríkjaforseta. Olíuframleiðendur í Bandaríkjunum eru sérstaklega viðkvæmir fyrir áhrifum faraldursins vegna þess hve kostnaðarsöm framleiðslan er þar í landi. Gert er ráð fyrir að dregið verið úr aðgerðunum í skrefum eftir lok júnímánaðar en framleiðslan verði þó ekki komin aftur í samt horf fyrr en í apríl 2022. Samdrátturinn sem samkomulagið gerir ráð fyrir er sá mesti í sögunni eða fjórum sinnum meiri en árið 2008. Bensín og olía Markaðir Bandaríkin Sádi-Arabía Rússland Utanríkismál Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Sjá meira
OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið að undanförnu vegna kórónuveirufaraldursins og verðstríðs Rússa og Sádi Araba. Samkomulagið er sögulegt en með því er leitast við að ná olíuverði upp að nýju. Framleiðsla gæti dregist saman um allt að 20% með samkomulaginu að því er fréttastofa Reuters greinir frá. Eftirspurn eftir olíu hefur hríðfallið vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verð til víðs vegar um heim vegna kórónuverufaraldursins sem hefur leitt til mikillar lækkunar olíuverðs. OPEC-ríkin auk samstarfsríkja komust að samkomulagi um að framleiðsla verði dregin saman um sem nemur 9,7 milljónum tunna á dag í maí og í júní, eftir fjögurra daga viðræður í gegnum fjarfundi og í framhaldi af miklum þrýstingi frá Donald Trump Bandaríkjaforseta. Olíuframleiðendur í Bandaríkjunum eru sérstaklega viðkvæmir fyrir áhrifum faraldursins vegna þess hve kostnaðarsöm framleiðslan er þar í landi. Gert er ráð fyrir að dregið verið úr aðgerðunum í skrefum eftir lok júnímánaðar en framleiðslan verði þó ekki komin aftur í samt horf fyrr en í apríl 2022. Samdrátturinn sem samkomulagið gerir ráð fyrir er sá mesti í sögunni eða fjórum sinnum meiri en árið 2008.
Bensín og olía Markaðir Bandaríkin Sádi-Arabía Rússland Utanríkismál Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Sjá meira