Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2020 21:29 Sigvaldi í landsleik. vísir/getty Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Íslendingaliðið Álaborg er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 33-31 sigur á Fredericia í kvöld. Átta íslensk mörk litu dagsins ljós. Janus Daði Smárason gerði fjögur mörk og sömu segja má segja af Ómari Inga Magnússyni. Ómar Ingi gaf þar að auki þrjár stoðsendingar og Janus tvær en Álaborg er með tólf stiga forskot í Danmörku. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr sex skotum er Barcelona vann sex marka sigur á Huesca, 32-26. Börsungar hafa unnið alla átján deildarleiki sína á leiktíðinni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í öruggum sigri Paris á Créteil í Frakklandi, 39-26. PSG hefur unnið alla sína sextán deildarleiki. Le diaporama de ce #PSGCRE est disponible sur notre site. https://t.co/gdxwjlfUB0pic.twitter.com/m2IBceOJh2— PSG Handball (@psghand) February 19, 2020 Sigvaldi Guðjónsson skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins er Elverum hafði betur gegn Haslum, 33-28. Elverum er á toppnum í Noregi með átta stiga forskot. Teitur Örn Einarsson skoraði átta mörk er Kristianstad vann 29-27 sigur á Redbergslids í sænsku úrvalsdeildinni en Ólafur Guðmundsson var ekki með. Kristianstad í 3. sæti deildarinnar. Danski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Sjá meira
Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Íslendingaliðið Álaborg er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 33-31 sigur á Fredericia í kvöld. Átta íslensk mörk litu dagsins ljós. Janus Daði Smárason gerði fjögur mörk og sömu segja má segja af Ómari Inga Magnússyni. Ómar Ingi gaf þar að auki þrjár stoðsendingar og Janus tvær en Álaborg er með tólf stiga forskot í Danmörku. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr sex skotum er Barcelona vann sex marka sigur á Huesca, 32-26. Börsungar hafa unnið alla átján deildarleiki sína á leiktíðinni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í öruggum sigri Paris á Créteil í Frakklandi, 39-26. PSG hefur unnið alla sína sextán deildarleiki. Le diaporama de ce #PSGCRE est disponible sur notre site. https://t.co/gdxwjlfUB0pic.twitter.com/m2IBceOJh2— PSG Handball (@psghand) February 19, 2020 Sigvaldi Guðjónsson skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins er Elverum hafði betur gegn Haslum, 33-28. Elverum er á toppnum í Noregi með átta stiga forskot. Teitur Örn Einarsson skoraði átta mörk er Kristianstad vann 29-27 sigur á Redbergslids í sænsku úrvalsdeildinni en Ólafur Guðmundsson var ekki með. Kristianstad í 3. sæti deildarinnar.
Danski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Sjá meira